Fréttir

Blindrafélagið stendur fyrir fyrsta hljóðlýsingarnámskeiðinu á Íslandi

Blindrafélagið býður upp á námsekið í hljóðlýsingum á Íslandi með frumkvöðli hljóðlýsinga í Bandaríkjunum. Allt að 15 einstaklingar geta fengið styrk til að sækja námskeiðið.
Lesa frétt

Þeir sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Blindrafélaginu og Sjóðnum blind börn á Íslandi

Blindrafélagið og Sjóðurinn blind börn á Íslandi færa öllum þeim sem hlupu þeim til styrktar kærar þakkir. Nöfn hlauparanna má lesa í þessari frétt.
Lesa frétt

Mosfellsbær fellst á að veita blindum íbúa ferðaþjónustuúrræði sem tekur mið af þörfum hans

Málaferli sem hefjast áttu í dag fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur felld niður
Lesa frétt

Auglýsing um styrki úr Styrktarsjóði Margrétar Jónsdóttir.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja foreldra/forráðamenn barna allt að 18 ára aldri sem greinst hafa blind eða með alvarlega augnsjúkdóma.
Lesa frétt

Víðsjá er komin út

Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi,  2 tbl 3 árgangur 2011, er komið út.
Lesa frétt

Samanburður á Ferðaþjónusta blindra og Ferðaþjónusta fatlaðra

Samanburður á Ferðaþjónustu blindra og Ferðaþjónustu fatlaðra hjá Reykjavíkurborg varpar ljósi á hversu  óskiljanleg afstaða bæjarstjórna Mosfellsbæjar og Kópavogs er, varðandi það að bjíóða blindum íbúum sínum sa...
Lesa frétt

Misskilningur Mosfellsbæjar varðandi ferðaþjónustu við fatlaða einstaklinga

Formaður Blindrafélagsins svarar málsvörn Mosfellsbæjar, sem hann segir byggða á misskilningi.
Lesa frétt

Mosfellsbæ stefnt vegna brota á blindum íbúa bæjarfélagsins

Alexander Hrafnkelsson, blindur einstaklingur sem búsettur er í Mosfellsbæ hefur stefnt bæjarfélaginu þar sem að hann telur að bæjarfélagið hafi vanrækt lögboðnar skyldur sínar gagnvart honum
Lesa frétt

Bresk blindrasamtök í fjáröflunargöngu á hálendi Íslands

Bresku samtökin RP fighting blindness ganga um hálendi Íslands í fjáröflunarskyni. Tilgangurinn er að safna fé til  stuðnings rannsóknum við að finna meðferðir gegn Retinitis Pigmentosa, sem eru ólæknandi arfgengir sjónhimnus...
Lesa frétt

Aðgengilegar vörumerkingar fá met stuðning á Evrópuþinginu

Þann 23 júní var samþykkt yfirlýsing á Evrópuþinginu um að Evrópusambandið beitti sér fyrir að vörumerkingar yrð gerðar aðgengilegar fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt