Fréttir

Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2011

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflafé. Þar gegnir happdrætti félagsins, með sínum glæsilegu vinningum, veigamiklu hlutverki..
Lesa frétt

Öryrkjabandalag Íslands 50 ára

ÖBÍ 50 ára 6 maí 2011.
Lesa frétt

Þreifibækur fyrir blind börn

Síðastliðin tvö ár hefur Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga  unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við myndmenntakennara Lindaskóla í Kópavogi og nemendur í 3. bekk. Um...
Lesa frétt

Leiðsöguhundar fyrir blinda mega vera í fjölbýlishúsum

Samþykkt var að sé íbúi blindur eða fatlaður á annan máta þannig að hann þurfi á sérþjálfuðum leiðsögu- eða hjálparhundi að halda sé honum heimilt að halda slíkan hund óháð öðrum íbúum.
Lesa frétt

Landssöfnun Lions - Rauða Fjöðrin

Fimmtudaginn 7 apríl hleypti frú Vigdís Finnboga dóttir af stokkunum landssöfnun Lions, rauðu fjöðrinni. allur afrakstur söfnunarinnar mun renna tilstuðnings talgervlaverkefni Blindrafélagsins. söfnun mun standa yfir helgina 8 - 10 apr...
Lesa frétt

Kynningarefni um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave

Hér má hlusta á upplestur á kynningarefni sem útbúið var af Lagastofnun Háskóla Íslands vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave þann 9 apríl næst komandi.
Lesa frétt

Iva Marin sigrar í ritgerðarsamkeppni um frið

Íva Marín Adrichem, sem er 12 ára nemandi í Hofstaðaskóla í Garðabæ, sigraði í ritgerðarsamkeppni Lions um frið. Keppnin er alþjóðleg og er ætlað blindum og sjónskertum ungmennum á aldrinum 11-13 ára.
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrktarumsóknum

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri.  Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt

Stórmerk bókun Velferðarráðs Reykjavíkur um ferðaþjónustu fatlaðra

Á fundi sínum þann 3 febrúar síðast liðnum samþykkti Velferðarráð Reykjavíkur stórmerka bókun um ferðaþjónustu fatlaðra, sem felur í sér þá stefnubreytingu að stefnt skuli að, í samráði við samtök fatlaðra, að breyta...
Lesa frétt

Fyrsta rafeindasjón fyrir blinda kemur á markað í Evrópu

Í dag, þann 2 mars 2011, hefur fyrirtækið Second Sight hefur fengið leyfi til að markaðssetja og selja innan evrópska efnahagssvæðisins rafeindasjónbúnaðinn Argus ll  sem fyrirtækið hefur unnið að þróun á undanfarna áratugi
Lesa frétt