Fréttir

Blindrafélagið felur lögmanni að sækja rétt blindra Kópavogsbúa til lögbundinnar ferðaþjónustu

Stjórn Blindrafélagsins ákvað á stjórnarfundi þann 27 október, að fengnu lögfræðiáliti, að fela lögmanni að sækja rétt lögblindra Kópavogsbúa til ferðaþjónustu sem samræmist markmiðum laga og ákvæðum mannréttindasamni...
Lesa frétt

Blindrafélagið sendir Landskjörstjórn erindi

Blindrafélagið hefur send Landskjörstjórn erindi í tengslum við fyrirhugaðar kosningar til Stjórnlagaþings. Erindið má lesa hér:
Lesa frétt

Samfélagslampi Blindrafélagsins 2010

Samfélagslampi Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var veittur tveimur aðilum í dag, þann 15 október, á alþjóðlegum degi Hvíta stafsins.
Lesa frétt

Viðburðarík vika framundan

Fræðslu og spjallfundur, Alþjóðlegur sjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins
Lesa frétt

Blind börn fá loksins réttu hjálpartækin - Frétt á Vísi.is

Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélags Íslands, fagnar skjótum viðbrögðum hjá Reykjavíkurborg eftir að hann benti á að mannréttindi væri brotin á blindum og sjónskertum börnum í grunnskólum borgarinnar.
Lesa frétt

Víðsjá rit Blindrafélagsins kemur út

Nýtt tölublað af VÍÐSJÁ, tímariti Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, er komið út. Í ritinu eru margar áhugaverðar greinar og viðtöl, en áhersla blaðsins að þessu sinni er á augnlæknavísindin, ranns...
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri.  Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt

Hlauparar safna 271.100 krónum til styrktar Blindraféalginu

Blindrafélagið færir þeim sem völdu að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu, sem og þeim sem hétu á hlauparana, kærar þakkir. Samtals söfnuðu þeir 280.100 krónum. Hlaupararnir eru:
Lesa frétt

Hlaupið til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið. Hér má sjá þá 20 hlaupara, sem höfðu skráð sig kl. 10:30 miðvikudaginn 18 ágúst, til að hlaupa til styrktar Blindrafélaginu.
Lesa frétt

Yfirlýsing frá Félags og tryggingarmálaráðuneytinu

Leiðsöghundar í fjölbýli
Lesa frétt