28. nóvember, 2009
Jólakort Blindrafélagsins fyrir árið 2009 eru komin út.
Lesa frétt
27. nóvember, 2009
Þau merku tíðindi voru að berast að Evrópusambandið væri búið að fullgilda Sátttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ísland hefur skrifað undir sáttmálann, en ekki ennþá fullgilt hann.
Lesa frétt
25. nóvember, 2009
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að setja á fót hjálpartækjaleigu. Tilgangurinn er að bjóða skólum og vinnustöðum upp á þann möguleika að leiga dýr hjálpartæki fyrir sjónskerta nemendur og starfsmenn.
Lesa frétt
25. nóvember, 2009
Boðað er til fundar með punktaletursnotendum um staðla fyrir 6 og 8 punkta punktaletursstaðla mánudaginn 14 desember kl 17:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
18. nóvember, 2009
Sunnudaginn 6 desmeber kl 14;00 - 16:00 verður aðventuskemmtun í boði Foreldradeilldar Blindrafélagsins og sjóðsins Blind börn á Íslandi.
Lesa frétt
13. nóvember, 2009
Blindrafélagið kynnir ýmsar gerðir af sérhönnuðum hjálpartækjum og áhöldum fyrir blint og sjónskert fólk í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, næstkomandi fimmtudag, föstudag og laugardag, 19. – 21. nóvember.
Lesa frétt
3. nóvember, 2009
Haraldur Matthíasson hefur verið ráðinn sem trúnaðarmaður hjá Blindrafélaginu í 25% starfshlutfalli.
Lesa frétt
3. nóvember, 2009
Helgi Hjörvar alþingismaður verður forseti Norðurlandaráðs. Helgi Hjörvar var kjörinn forseti Norðurlandaráðs á Norðurlandaráðsþingi í Stokkhólmi á fimmtudag.Útdráttur
Lesa frétt
30. október, 2009
Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar fimmtudaginn 12 nóvember 2009 kl 17:00 í fundarsalnum að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
15. október, 2009
Alþjóða dagur hvíta stafsins kemur í ár upp á 15 október. Hvíti stafurinn er þekktasta og mest notaða umferlisverkfæri blindra og sjónskertra einstaklinga. Í tilefni dagsins mun Blindrafélagið, samtök blindra og sjónske...
Lesa frétt