Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
Fundarsetning
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kynning viðstaddra
Samþykkt seinustu fundargerðar
Nýr íslenskur talþjónn. Kynning á verkefni sem miðar að því að Blindrafélagið hafi forustu um að smíðaður verði nýs íslenskur talþjónn.
Umræður
Kynning á nýju bakhjarlakerfi Blindrafélagsins sem leysir af hólmi styrktarfélagkerfi félagsins.
Umræður
Önnur mál
Fundarslit
Boðið verður upp á léttar veitingar á fundinum.
Stjórn Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi