Fréttir

Grimmar og ósanngjarnar tekjuskerðingar vegna fjármagnstekna

Nú um mánaðarmótin munu þúsundir öryrkja og ellilífeyrisþega fá bréf frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) þar sem þeir verða krafðir um endurgreiðslu á bótum vegna fjármagnstekna. Frítekjumark vegna fjármagnstekna er einungis ...
Lesa frétt

Blindrafélagið og Íslandsbanki saman gegn aðgengishindrunum í heimabankanum

Mikilvægi þess að þétta öryggisgirðingar fyrir netbankanotkun hafa aukis mjög að undanförnu vegna sívaxandi tilrauna tölvuþrjóta til að fá aðgang að bankareikningum almennings. Þessar auknu öryggisráðstafanir hafa í mörgum ...
Lesa frétt

Andlát - Andrés Gestsson

Minningarathöfn verður miðvikudaginn 8 júlí kl 14:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Ályktun ÖBÍ 19. júní 2009

Öryrkjabandalag Íslands mótmælir þeim kjaraskerðingum sem koma fram í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, þar sem lagðar eru auknar álögur á öryrkja í formi „lágtekjuskatts“, sem taki gildi 1. júlí næstk...
Lesa frétt

Ályktun aðalstjórna ÖBÍ - Mótmælum lágtekjusköttum

Eiga öryrkjar og aldraðir að greiða óreiðuskuldir?
Lesa frétt

Æskulýðsfulltrúi tekur til starfa hjá Blindrafélaginul

Í dag hóf Þorkell J. Steindal störf hjá Blindrafélaginu sem æskulýðsfulltrúi. Hann er í 50% starfshlutfalli og er viðverutími hans á skrifstofunni alla virka daga frá kl. 08:30 – 12:10. 
Lesa frétt

BYR fær aðgegnisvottun

Vefur Byrs hefur hlotið aðgengisvottun frá SJÁ og ÖBÍ (1 og 2). Inngangstexti
Lesa frétt

Heljarmennafélagið á Hvannadalshnjúk

Frétt af heimasíðu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Fyrstu lögblindu einstaklingarnir á hæsta tind Íslands
Lesa frétt

Ný stjórn Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var haldinn í Hamrahlíð 17 laugardaginn 23 maí. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt

Ungt, blint og sjónskert fólk - Samfélag sjálf og skóli

  Blindrafélagið, í samstarfi við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Blindravinafélagsins, hefur gefið út á bók meistararitgerð Helgu Einarsdóttur í fötlunarfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber nafnið: Ungt, bli...
Lesa frétt