30. júlí, 2009
Nú um mánaðarmótin munu þúsundir öryrkja og ellilífeyrisþega fá bréf frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) þar sem þeir verða krafðir um endurgreiðslu á bótum vegna fjármagnstekna. Frítekjumark vegna fjármagnstekna er einungis ...
Lesa frétt
8. júlí, 2009
Mikilvægi þess að þétta öryggisgirðingar fyrir netbankanotkun hafa aukis mjög að undanförnu vegna sívaxandi tilrauna tölvuþrjóta til að fá aðgang að bankareikningum almennings. Þessar auknu öryggisráðstafanir hafa í mörgum ...
Lesa frétt
2. júlí, 2009
Minningarathöfn verður miðvikudaginn 8 júlí kl 14:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
22. júní, 2009
Öryrkjabandalag Íslands mótmælir þeim kjaraskerðingum sem koma fram í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, þar sem lagðar eru auknar álögur á öryrkja í formi „lágtekjuskatts“, sem taki gildi 1. júlí næstk...
Lesa frétt
11. júní, 2009
Eiga öryrkjar og aldraðir að greiða óreiðuskuldir?
Lesa frétt
9. júní, 2009
Í dag hóf Þorkell J. Steindal störf hjá Blindrafélaginu sem æskulýðsfulltrúi. Hann er í 50% starfshlutfalli og er viðverutími hans á skrifstofunni alla virka daga frá kl. 08:30 – 12:10.
Lesa frétt
8. júní, 2009
Vefur Byrs hefur hlotið aðgengisvottun frá SJÁ og ÖBÍ (1 og 2).
Inngangstexti
Lesa frétt
3. júní, 2009
Frétt af heimasíðu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Fyrstu lögblindu einstaklingarnir á hæsta tind Íslands
Lesa frétt
23. maí, 2009
Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var haldinn í Hamrahlíð 17 laugardaginn 23 maí. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt
22. maí, 2009
Blindrafélagið, í samstarfi við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Blindravinafélagsins, hefur gefið út á bók meistararitgerð Helgu Einarsdóttur í fötlunarfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber nafnið: Ungt, bli...
Lesa frétt