Fréttir

Söfnun til styrktar leiðsöguhundaverkefnis Blindrafélagsins

Í hádegishléi á aðalfundi Blindrafélagsins, þann 17. maí, afhenti Lionshreyfingin á Íslandi Blindrarfélaginu peningaupphæð sem safnaðist með sölu rauðu fjaðrarinnar í apríl sl.Þessi árlega söfnun Lionsmanna gekk að þessu...
Lesa frétt

Nýr formaður Blindrafélagsins

Á aðalfundi Blindrafélagsins, 17. maí, lét Halldór Sævar Guðbergsson af störfum sem formaður félagsins. Halldór hafði þá gengt formennsku frá aðalfundi 2005. Á fundinum kusu félagsmenn sér nýjan formann, Kristinn Halldór Eina...
Lesa frétt

Afhending söfnunarfjár úr landssöfnun Lionshreyfingarinnar á Íslandi

Á aðalfundi Blindrafélagsins sem haldinn verður í húsi félagsins að Hamrahlíð 17, laugardaginn 17. maí mun Lionshreyfingin á Íslandi afhenda Blindrafélaginu afrakstur af sölu Rauðu fjaðrarinnar, landssöfnunar Lionshreyfingarinn...
Lesa frétt

Tilkynning um framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalfundi félagsins 17. maí 2008 á að kjósa til næstu tveggja ára í eftirtalin stjórnarsæti:Formann, 2 aðalstjórnarmenn og 2 varamenn í stjórn.
Lesa frétt

TVEIR NÝIR LEIÐSÖGUHUNDAR Á NÆSTA ÁRI

Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að halda leiðsöguhundaverkefninu áfram strax á næsta ári en þá verða keyptir til landsins tveir nýir leiðsöguhundar frá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna.
Lesa frétt

Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2008

Ein veigamesta fjáröflunarleið Blindrafélagsins er happdrætti. Félagið er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings almennings í
Lesa frétt

Ný stjórn UngBlind

Aðalfundur UngBlind var haldinn þann 17 apríl sl.
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir eftir umsóknum um hvatningarstyrki

Tilgangur styrkjanna er að veita félagsmönnum 18 ára og eldri hvatningarstyrki sem tengjast atvinnusköpun, listum, menningu, afreksíþróttum og öðrum aðstæðum þar sem félagsmenn eru að takast á við spennandi og óhefðbundin verke...
Lesa frétt

Styrkir úr menntunarsjóði til blindrakennslu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menntunarsjóði til blindrakennslu.
Lesa frétt

Myndlistasýning blindra og sjónskertra barna

Blind og sjónskert börn sem sátu námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í vetur sýna verk sín á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er öllum opin og kostar ekkert.
Lesa frétt