10. júlí, 2007
Eftir Rósu Björk Brynjólfsdóttur rosabjork@mbl.is
Útlit er fyrir að aðeins tveir starfsmenn starfi í haust á sviði blindrakennslu og þjálfunar í umferli og athöfnum daglegs lífs um 1.500 manna hóp blindra og sjónskerta. Þar af er...
Lesa frétt
5. júlí, 2007
Af því tilefni verður opið hús í Hamrahlíð 17 laugardaginn 21. júlí milli kl. 15 og 18.
Lesa frétt
15. júní, 2007
Eins og allir vita fóru sex félagsmenn á fornámskeið í leiðsöguhundaskóla norsku blindrasamtakanna fyrir skömmu.
Lesa frétt
14. júní, 2007
Þann 7. júní sl. hélt stjórn Blindrafélagsins sinn fyrsta fund eftir aðalfundinn þann 19. maí sl. Á fundinum skipti hún með sér verkum á eftirfarandi hátt:
Ágústa Gunnarsdóttir varaformaður, Kristinn H. Einarsson gjaldkeri, Kol...
Lesa frétt
12. júní, 2007
Á annan í Hvítasunnu hélt sex manna hópur umsækjenda um leiðsöguhund til Noregs á fornámskeið hjá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna ásamt ráðgjafa félagsins, íslenskum hundaþjálfara og kvikmyndatökumanni.
Lesa frétt
22. maí, 2007
Kosið var um formann til tveggja ára á aðalfundinum á laugardaginn.
Alls greiddu 87 atkvæði sem féllu þannig:
Halldór Sævar Guðbergsson, 79 atkvæði
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 7 atkvæði
Auður/ógildur, 1 a...
Lesa frétt
22. maí, 2007
Eftirtaldar breytingar á lögum Blindrafélagsins voru samþykktar á aðalfundinum á laugardaginn:
a) 3. grein laganna – önnur málsgrein í leiðarljósi: Fella skal niður orðin &bd...
Lesa frétt
22. maí, 2007
Í hádegishléi á aðalfundi Blindrafélagsins síðastliðinn laugardag fór fram heiðursveiting. Þá var einn félagsmaður Blindrafélagsins, Kristján Tryggvason, heiðraður með gulllampa félagsins.
Lesa frétt
22. maí, 2007
Aðalfundur Blindrafélagsins, haldinn 19. maí 2007, beinir þeim tilmælum til stjórnar Blindrafélagsins að vinna að því að næsti aðalfundur félagsins verði haldinn úti á landsbyggðinni og standi yfir helgi.
Lesa frétt
8. maí, 2007
Í dag undirrituðu Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Halldór Sævar Guðbergsson formaður Blindrafélagsins samkomulag um kaup og þjálfun á fimm leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt