Fréttir

Mobil speak talforrit fyrir farsíma fæst í Örtækni.

Örtækni sendi blind.is eftirfarandi grein um Mobil Speak talforritið fyrir farsíma. Áður hefur verið minnst á það hér á síðunni en nú eru ýtarlegri upplýsingar á íslensku.
Lesa frétt

Nýr alþjóðafulltrúi og foreldraráðgjafi tekur til starfa hjá Blindrafélaginu

Inga Dóra þekkir vel til málefna blindra og sjónskertra því hún er félagsmaður í Blindrafélaginu og móðir 8 ára blindrar stúlku.
Lesa frétt

Blindrafélagið þýðir bókina

Bókin er skrifuð með það í huga að styðja foreldra sjónskertra og blindra barnaog aðra þá sem koma að þjónustu og kennslu.
Lesa frétt

Islenska fyrir GSM síma

Á netinu hafa verið umræður um þróun tals í GSM síma fyrir blinda. Því miður hefur efnið verið á ensku og því ekki aðgengilegt öllum. Þar sem er von á fréttum á næstunni frá Örtækni um íslenskt tal fyrir GSM síma
Lesa frétt

Túlkun kvikmynda fyrir blinda.

Nú eru hafnar tilraunir með það að hafa talrás með lýsingu mynda í kvikmyndahúsum á Englandi. Gefur marga mögleika.
Lesa frétt

Danir bjóða ókeypis lestrarforrit fyrir heimasíður (Danskar).

Á heimasíðunni http://www.adgangforalle.dk/ er hægt að fá forrit sem les danskar heimasíður fyrir sjónskerta og lesblinda Umsjónarmaður síðu hefur reynt að lesa þeirra eigin síðu með þessu tóli án þess að nota mús og gekk
Lesa frétt

Blindrafélagið dreifir Daisyspilurum til félagsmanna

Blindrafélagið hefur með aðstoð stuðningsaðila selt Daisyspilara til félagsmanna og hefur salan gengið framar öllum vonum. Óhætt er að segja að félagsmenn hafi tekið þeim vel. Aðeins 5 spilarar eru óseldir og ekki hefur ennþá...
Lesa frétt

Ungblind selur disk með Ríó Tríóinu.

Símsala á vegum Ungblindar er farin af stað. Seldur er geisladiskur með Ríó Tríóinu og er söluverðið kr. 2.980 með vsk. Hagnaður af sölunni fer til Ungblind. Skúli Sævarsson stendur fyrir sölunni og ef einhverjar spurningar va...
Lesa frétt

Breytt heimasíða

Nú í desember hefur verið unnið að ýmsum breytingum á þessari heimasíðu.
Lesa frétt