Fréttir

Félagsfundur Blindrafélagsins

Félagsfundur, fimmtudaginn 8 nóvember kl 16:30.
Lesa frétt

Jólakost Blindrafélagsins 2012.

Með því að kaupa jólakort félagsins tekur þú virkan þátt í að styðja til sjálfstæðis blinda og sjónskerta einstaklinga á öllum aldri og stuðlar þannig að auknum lífsgæðum þeirra og um leið betra samfélagi.
Lesa frétt

Þak í kostnaði ferða með ferðaþjónustublindra í Reykjavík hækkar

Velferðarsvið Reykjavíkur fellst á 6 mánaða gamla beiðni Blindrafélagsins um að kostnaðarþak í ferðaþjónustu blindra hækki úr 3500 krónum í 4000 krónur. Mun breytingin taka gildi frá og með 1 október 2012.
Lesa frétt

HausthappdrættiBlindrafélagsins 2012

Miðar í hausthappadrætti Blindrafélagsins á leið í heimabankann þinn. 246 glæsilegir vinningar að upphæð 49,7 milljónir, bílar frá Bílabúð Benn, ferðavinningar, Samsung snjallsímar og gjafakort.
Lesa frétt

Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnu til að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra o. fl. að opinberum vefjum.

Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýja aðgengisstefna fyrir opinbera vefi. Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins á upplýsingasviði, Birkir R. Gunnarsson, átti stóran þátt í stefnumörkuninni.
Lesa frétt

Skyldur sveitarfélaga varðandi ferðaþjónustuvið fatlaða íbúa sína

Formaður Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson hefur sent bréf til allra sveitastjórnarmanna á landinu, þar sem búsettir eru lögblindir íbúar. Í bréfinu er vakin athygli á leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um ferðaþj...
Lesa frétt

Hreyfill fær Samfélagslampa Blindrafélagsins 2012

Leigubílastöðin Hreyfill svf fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins afhentan á degi Hvíta stafsins, 15 október, fyrir framúrskarandi þjónustu og samstarf við rekstur Ferðaþjónustu blindra, sem stuðlað hefur að stórauknu sjálfst
Lesa frétt

Kynning á styrkúthlutun

Haustúthlutun 2012 úr: "Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins

15 október ár hvert er Dagur Hvíta stafsins. Dagurinn er alþjóðlegur og er tilgangurinn með honum að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga og þá sérstaklega aðgengimálum og þeim aðgegnishindrunum sem hamla ...
Lesa frétt

Formaður færeyska Blindrafélagsins í heimsókn á Íslandi

Formaður færeyska Blindrafélagsins í heimsókn á Íslandi í boði Blindrafélagsins.
Lesa frétt