Fréttir

Úttekt á hljóðleiðsagnarkerfi í Strætó

Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins gerir úttekt á hljóðleiðsagnarkerfi Strætó út frá þörfum blindra farþega. Niðurstaða: Kerfið kemur að mjög takmörkuðu gagni.
Lesa frétt

Sjóðnum Blind börn á Íslandi færðar jólagjafir

Laugardagskaffifélagar á Hjallabraut 33 í Hafnarfirði færðu sjóðnum 130 þúsund krónur og  fyrirtækið Birtingahúsið ehf.,  gaf sjóðnum 100 þúsund krónur í stað þess að senda viðskiptavinum sínum jólakort þett...
Lesa frétt

Samið um ferðaþjónustu fyrir blinda  ísfirðinga

Blindrafélagið og Ísafjarðarbær hafa gert með sér samning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda ísfirðinga.
Lesa frétt

Námsstyrkir til blindra og sjónskertra nemenda

Frétt af mbl.is um úthlutun styrkja úr Þórsteinssjóði til blindra og sjónskertra nemenda við Háskóla Íslands.
Lesa frétt

Afhending á vefvarpinu hafin.

Blindrafélagið og Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga  hafa hafið afhendingu á vefvarpinu.
Lesa frétt

Dóra les Mbl.is

Mbl.is tekur mikilvægt skref í aðgengismálum þeirra sem ekki geta lesið með hefðbundnum hætti.
Lesa frétt

Formaður Blindrafélagsins fær viðurkenningu frá Íslenskri málnefnd

Talgervilsverkefni Blindrafélagsins og talgreinsiverkefnið google fá viðurkenningar íslenskrar málnefndar.
Lesa frétt

Bylting í aðgengi blindra að sjónvarpsefni

Á félagsfundi Blindrafélagsins, sem verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 16:30, verður kynnt nýtt tæki, vefvarp, sem mun bylta aðgengi blinds og sjónskerts fólks að efni fjölmiðla sem er þeim í dag óaðgengilegt. Sérstakle...
Lesa frétt

Innanríkisráðuneytið sýnir gott fordæmi

Dóra komin á vef Innanríkisráðuneytisins
Lesa frétt

Gunnari Guðmundssyni veittur Gulllampi Blindrafélagsins

Gulllampinn er æðsta heiðursmerki Blindrafélagsins.
Lesa frétt