Fréttir

Umsögn Blindrafélagsins um frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar

Í umsögn Blindrafélagsins er minnkandi skerðingum fagnað, deilt á þá forgangsröðun að engar kjarabætur skuli koma til tekjulægsta hóps lífeyrisþega og harkalega gagnrýnt að í frumvarpinu séu ákvæði sem brjóta stjórnarskrá...
Lesa frétt

Alþjóðlegur dagur fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Afmælisdagur Helen Keller 27. júní er alþjóðlegur baráttudagur fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Hann verður nú haldinn hátíðlegur í þriðja sinn hér á landi.
Lesa frétt

Að gefast upp er ekki til í minni orðabók

Þetta byrjaði allt með miklum hamagangi einn laugardagsmorgunn.
Lesa frétt

Reynslusagan mín: Að gefast upp er ekki til í minni orðabók

Þann örlagaríka dag 11. maí 2010 lenti ég í hræðilegri lífsreynslu sem átti eftir að gjörbreyta lífi mínu.
Lesa frétt

Sumarstarf Blindrafélagsins og Fjólu

10. júní síðastliðinn hófu fjórir starfsmenn sumarstarf fyrir Blindrafélagið og Fjólu sem er félag fólks með samþætta sjón og heyrnarskerðingu á Íslandi. Þetta eru þau Áslaug Ýr og Snædís Rán Hjartardætur, Ívar Ívarss...
Lesa frétt

Batman kemur til Íslands

Daniel Kish, sem er blindur, hefur þróað með sér hæfileika til að nota endurvarpshlustun til að komast leiðar sinnar. Hann verður á Íslandi 11 - 14 júní.
Lesa frétt

Sumarhátíð foreldradeildar blindrafélagsins

Sunnudaginn 30.júní næstkomandi efnir foreldradeild Blindrafélagsins til Sumarhátíðar í garðinum í Hamrahlíð 17, í samstarfi við sjóðinn Blind börn á Íslandi.
Lesa frétt

Blindrafélaginu færð peningagjöf

Mánudaginn 3 júní kom Jónína Magnea Helgadóttir ásamt eiginmanni sínum Sigurjóni Guðjónssyni á skrifstofu Blindrafélagsins færandi hendi.
Lesa frétt

Sumarferð Blindrafélagsins 2013.

Hringferð með útúrdúrum, gönguferðum, tónlistarhátíð og tjaldútilegum. Reykjavík, Skaftafell, Grágæsadalur, Snæfell, Atlavík, Bræðslan á Borgarfirði eystra, Mývatn, hvalaskoðun á Húsavík, Akureyri, Reykjavík.
Lesa frétt

Hlaupið til styrktar sjóðnum blind börn á Íslandi

Árið 2011 hlupu tvenn hjón í kringum landið undir nafninu Meðan fæturnir bera mig  fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.  Ákveðið hefur verið að viðhalda hugmyndafræðinni og hvetja almenning til þátttöku í á...
Lesa frétt