Fréttir

Víðavangshlaup samtakanna "Meðan fæturnir bera mig" til styrktar sjóðnum Blind börn á Íslandi

1. júní 2013 söfnuðust saman hópur fólks í Reykjavík, Siglufirði og á Neskaupstað til þess að hlaupa saman undir merkjum samtakanna"Meðan fæturnir bera mig". Samtökin stóðu fyrir 5 km. víðavangshlaupi til styrktar sjóðnum Bli...
Lesa frétt

Frítt í bíó með sjónlýsingu

28. september 2013 kl. 15:00 í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík.
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrki.
Lesa frétt

Talandi dagblöð - Bylting í fjölmiðlaaðgegni blindra einstaklinga

Morgunblaðið í talandi útgáfu á vefvarpi Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Velkomin á Barna- og ungmennaþing Blindrafélagsins!

Þriðjudaginn 15. október, á degi hvíta stafsins, ætlar Blindrafélagið að efna til barna- og ungmennaþings. Hugmyndin að þinginu kemur frá Sviðjóð þar sem blindrasamtökin hafa haldið barna- og ungmennaþing í nokkur ár.
Lesa frétt

Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum.

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2013. 
Lesa frétt

Víðsjá komin út

Víðsjá tímarit Blindrafélagsins,  2 tbl. 5 árg. 2013, er komið út.
Lesa frétt

Sumarferð Blindrafélagsins 2013

Haldið austur á land í góða veðrið og óviðjafnalega náttúrufegurð.
Lesa frétt

Réttindi fatlaðs fólks ávinnumarkaði

Evrópudómstóllinn kvað nýlega upp dóm þar sem fjallað var um skyldur aðildarríkja til að setja í lög ákvæði sem skuldbinda vinnuveitendur, innan skynsamlegra marka, til að gera raunhæfar og nytsamlegar ráðstafanir til þess að...
Lesa frétt

Fólk er misjafnt óháð skerðingu

Íva Marin Adrichem, 15 ára stelpa, skrifar um hvernig fólk með skerðingar er misjafnt - alveg eins og fólk sem ekki er með neinar skerðingar.
Lesa frétt