26. september, 2014
Brynja Arthursdóttir, kynningarfulltrúi Blindrafélagsins, var í heimsókn á Ísafyrði og flutti erindi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með yfirskriftinni „Að umgangast blinda og sjónskerta“.
Lesa frétt
4. september, 2014
Tengill inn á Víðsjá upplesnu, í pdf sniði og í word.
Víðsjá er kynningarrit Blindrafélagsins og er því ætlað að auka þekkingu á högum blindra og sjónskertra auk þess að veita innsýn í líf og starf félagsmanna. V...
Lesa frétt
4. september, 2014
Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.
Lesa frétt
21. ágúst, 2014
Þann 19. ágúst, á 75 ára afmælisdegi Blindrafélagsins, var, að frumkvæði Blindrafélagsins, undirrituð viljayfirlýsing um að á koma á fót sérhæfðu námi við Háskóla Íslands fyrir fagfólk sem vinnur með blindum og sjónsker...
Lesa frétt
15. ágúst, 2014
Þann 19. ágúst 2014 verða liðin 75 ár frá stofnun Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi. Í tilefni þessara merku tímamóta mun Blindrafélagið efna til viðamikillar dagskrár á afmælisdaginn.
Lesa frétt
22. júlí, 2014
Norrænar sumarbúðir ungmenna á aldrinum 16-30 ára voru haldnar á vegum Ungblind dagana 7-14 júlí í höfuðstöðvum skáta við Úlfljótsvatn.
Lesa frétt
7. júlí, 2014
Af AVRO og Retina International World Congress 2014
Lesa frétt
5. júní, 2014
Blindrafélagið auglýsir um þessar mundir eftir markaðs- og fjáröflunarfulltrúa í 100% starf. Hér fyrir neðan er lýsing á helstu verkefnum markaðsfulltrúans. Þetta starf er auglýst á almennum markaði og meðal félagsmanna og l...
Lesa frétt
4. júní, 2014
Skrifstofa Blindrafélagsins verður lokuð föstudaginn 6. júní nk.
Lesa frétt
27. maí, 2014
DAISY – (Digital Access Information SYstem) samtökin eru alþjóðleg aðgengis samtök sem vinna markvisst að því að auka aðgengi blindra, sjónskertra og annarra að prentuðu máli.
Lesa frétt