11. maí, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins var haldin laugardaginn 9. maí að Hamrahlíð 17. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt
4. maí, 2015
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi í sumar. Leiðsöguhundar aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæ
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Blindrafélagið hefur ráðið Steinar Björgvinsson sem verkefnastjóra til eins árs til að sinna upplýsingaaðgengismálum. Steinar, sem er félagsmaður Blindrafélagsins, hefur verið ráðgjafi í tölvu og tæknimálum hjá Þjónustu og...
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldin laugardaginn 9. maí kl. 13:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
28. apríl, 2015
Það að vera blindur er ekki eingöngu á/af ástand, það er full sjón eða engin sjón, heldur sjá langflestir eitthvað.
Lesa frétt
27. apríl, 2015
Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar leiguíbúð í húsi félagsins að Hamrahlíð 17. Um er að ræða 38,5 m2 studio íbúð á þriðju hæð. Mánaðarleg húsaleiga er kr. 50.000 kr. Húsaleigan breytist í samræmi við breyting...
Lesa frétt
18. apríl, 2015
Á aðalfundi Blindrafélagsins laugardaginn 9. maí verða kosið til stjórnar félagsins. Frestur til að tilkynna um framboð rann út kl 13:00 laugardaginn 18. apríl.
Lesa frétt
15. apríl, 2015
Rauða fjöðrin seld til að kaupa leiðsöguhunda fyrir blinda
Lesa frétt
19. mars, 2015
Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, 19 mars 2015, nýjan og mikið bættan bættan samning við Blindrafélagið um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga.
Lesa frétt
18. mars, 2015
Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagsins (sem þýðir aldurstengd hrörnun í augnbotnum) verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt