Fréttir

Sannleiksnefnd Blindrafélagsins

Gengið hefur verið frá skipun Sannleiksnefndar Blindrafélagsins og hittist hún á sínum fyrsta fundi miðvikudaginn 22.  október 2015. Nefndin er skipuð í kjölfar samþykktar félagsfundar Blindrafélagsins sem haldinn var þann 30 ...
Lesa frétt

Heimsókn frá Kína

Blindravinnustofan fékk góða heimsókn frá Kína daganna 6. og 7. október síðastliðinn.  
Lesa frétt

Lifað með sjónskerðingu

Lifað með sjónskerðingu sýnd á RÚV 20.10 kl 20:10.
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins 15. október

Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert. Á þessum degi vekja blindir og sjónskertir einstaklingar og samtök þeirra athygli á hagsmunamálum sínum og hvar þörf ...
Lesa frétt

Hausthappdrætti Blindrafélagsins 2015

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins hafin.
Lesa frétt

Upptaka af félagsfundinum

Upptaka af félagsfundi Blindrafélagsins er komin á Valdar greinar, vefvarp Blindrafélagsins og heimasíðuna.
Lesa frétt

Halldór Sævar tekur við sem formaður Blindrafélagsins

Miðvikudaginn 30. september var haldinn yfir 100 manna félagsfundur í Blindrafélaginu þar sem fjallað var um vantraustyfirlýsingu stjórnar félagsins á Bergvin Oddsson formann þess og tilögu stjórnar um að vísa honum úr embætti.
Lesa frétt

Félagsfundur Blidrafélagsins 30. september.

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginn 30. september kl 19:30 í fundarsal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Fréttatilkynning frá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins

Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjórnarfundi félagsins þann 22. september sl., um trúnaðarbrest á milli hennar og mín hafna ég alfarið þeim ásökunum sem á mig eru bornar að ég hafi vélað 21 árs gamlan félagsma...
Lesa frétt

Stjórn Blindrafélagsins lýsir yfir vantrausti á formann félagsins

Á stjórnarfundi Blindrafélagsins 22. september samþykkti stjórn og varastjórn félagsins einróma vantraustyfirlýsingu á formann félagsins Bergvin Oddsson. Yfirlýsingin, sem borin var upp eftir að formaður hafði hafnað því að tile...
Lesa frétt