Fréttir

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna allt að 18 ára aldri. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. október 2015.
Lesa frétt

Leiðsöguhundarnir Zören og Oliver afhentir 17. september

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun afhenda formlega tvo leiðsöguhunda, þá Zören og Oliver, til tveggja notenda, fimmtudaginn 17. september. Athöfnin fer fram í samkomusal Blindrafél...
Lesa frétt

Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2015.  
Lesa frétt

Norrænn RP fundur í Reykjavík

Helgina 11 - 13 september verður haldinn árlegur norrænn RP fundur og er röðin komin að Íslandi að halda fundinn. 
Lesa frétt

Víðsjá 7. árg. 2. tölublað 2015

Víðsjá, tímarits Blindrafélags Íslands, er komið út. Þar er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt

Blindravitinn

Blindravitinn er verkefni sem fór af stað í Háskóla Íslands. Verkefnið miðar að því nýta nýjustu tækni til að leiðbeina blindum einstaklingum að komast leiða sinna. 
Lesa frétt

Þjóðin sem valdi Vigdísi - hátíðardagskrá sunnudaginn 28. júní á Arnarhóli kl. 19:30-21

Ungur félagsmaður Blindrafélagsins frumflytur lagið Vigdís í hátíðardagskrá í tilefni af 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur.
Lesa frétt

Úrdrætti í happadrætti Blindrafélagsins frestað til 19. júní

Vegna verkfalla BHM þá varð að fresta úrdrætti í happadrætti Blindrafélagsins sem vera átti 12. júní.  Sýslumannsembættið á Suðurlandi heimilaði frestun um eina viku, eða til föstudagsins 19 júní.  Vinningsskrár ve...
Lesa frétt

Fræðsludagur á vegum AMD deildar Blindrafélagsins.       

Þriðjudaginn 26.maí nk. mun AMD (Aldurstengd hrörnun í augnbotnum)  deild Blindrafélagsins standa fyrir fræðsludegi í samkomusal Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 2.hæð frá kl 17 til 19.
Lesa frétt

Áheitasöfnun sem lokaverkefni: Tvö maraþon á hjóli, hlaupahjóli og línuskautum.

Þær Gréta Toredóttir og Júlía Rut Kristjánsdóttir eru að vinna lokaverkefni í Réttarholtsskóla fyrir veturinn 2014 – 2015. Þær eru að safna áheitum til styrktar Blindrafélaginu með því að hjóla og fara á hlaupahjóli og l
Lesa frétt