Fréttir

Heimsókn frá Kína

Blindravinnustofan fékk góða heimsókn frá Kína daganna 6. og 7. október síðastliðinn.  
Lesa frétt

Lifað með sjónskerðingu

Lifað með sjónskerðingu sýnd á RÚV 20.10 kl 20:10.
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins 15. október

Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert. Á þessum degi vekja blindir og sjónskertir einstaklingar og samtök þeirra athygli á hagsmunamálum sínum og hvar þörf ...
Lesa frétt

Hausthappdrætti Blindrafélagsins 2015

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins hafin.
Lesa frétt

Upptaka af félagsfundinum

Upptaka af félagsfundi Blindrafélagsins er komin á Valdar greinar, vefvarp Blindrafélagsins og heimasíðuna.
Lesa frétt

Halldór Sævar tekur við sem formaður Blindrafélagsins

Miðvikudaginn 30. september var haldinn yfir 100 manna félagsfundur í Blindrafélaginu þar sem fjallað var um vantraustyfirlýsingu stjórnar félagsins á Bergvin Oddsson formann þess og tilögu stjórnar um að vísa honum úr embætti.
Lesa frétt

Félagsfundur Blidrafélagsins 30. september.

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginn 30. september kl 19:30 í fundarsal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Fréttatilkynning frá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins

Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjórnarfundi félagsins þann 22. september sl., um trúnaðarbrest á milli hennar og mín hafna ég alfarið þeim ásökunum sem á mig eru bornar að ég hafi vélað 21 árs gamlan félagsma...
Lesa frétt

Stjórn Blindrafélagsins lýsir yfir vantrausti á formann félagsins

Á stjórnarfundi Blindrafélagsins 22. september samþykkti stjórn og varastjórn félagsins einróma vantraustyfirlýsingu á formann félagsins Bergvin Oddsson. Yfirlýsingin, sem borin var upp eftir að formaður hafði hafnað því að tile...
Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna allt að 18 ára aldri. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. október 2015.
Lesa frétt