Fréttir

Yfirlýsing frá Halldóri Sævari

Halldór Sævar Guðbergsson, starfandi formaður Blindrafélagsins, sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu til félagsmanna Blindrafélgsins:
Lesa frétt

Tillagan og fluttningsmenn

Margir hafa haft samband við stjórnarmenn og beðið um að tillagan sem liggur fyrir félagsfundinum sem boðaður hefur verið 2. mars verði birt. Jafnframt hefur eindregið verið óskað eftir því hverjir báðu um þennan fund og eru flu...
Lesa frétt

Boðun félagsfundar.

Þann 10. febrúar sl. samþykkti félagsfundur í Blindrafélaginu með 77% greiddra atkvæða að vísa frá tillögu sem lá fyrir fundinum um að stjórn félagsins drægi til baka vantraust sitt á Bergvin Oddsson formann félagsins. Þrátt ...
Lesa frétt

Fjölmenni á fræðslufundi AMD deildar Blindrafélagsins

Mataræði og augnheilsa.
Lesa frétt

Aðgengismál í vefheimum. 

Vinna verkefnastjóra í aðgengismálum ber árangur.
Lesa frétt

Tilkynning frá stjórn Blindrafélagsins um aðalfund félagsins,

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. mars 2016  í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 13:00 laugardaginn 19. mars 2016. 
Lesa frétt

Félagsfundur Blindrafélagsins vísaði frá tillögu um að skora á stjórn félagsins að draga til baka vantraustsyfirlýsingu á Bergvin Oddsson.

Þriðjudaginn 9. febrúar var haldinn félagsfundur hjá Blindrafélaginu þar sem kynnt var skýrsla sannleiksnefndar Blindrafélagsins. 
Lesa frétt

Niðurstaða sannleiksnefndarinnar.

Sannleiksnefndin sem félagsfundur Blindrafélagsins, haldinn 30. september síðastliðinn, samþykkti að skipa hefur lokið störfum.
Lesa frétt

Skýrsla sannleiksnefndar Blindrafélagsins

Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu sinni.
Lesa frétt

Viðtal við dr. Gerald Chader um RP

Viðtal við dr. Gerald J. Chader sem sýnt var á RÚV þann 15. desember 2014.
Lesa frétt