Fréttir

Fyrirlestur um þróun sjónar hjá ungbörnum

Fimmtudaginn 13. október heldur Dr. Lea Hyvärinen  fyrirlestur sem nefnist: Infants Development of Vision and Delays of Development. Watch the delays! Teach the mothers!
Lesa frétt

Alþjóðadagur arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu

Fréttatilkynning frá Retina International í tilefni af alþjóðadegi arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu laugardaginn 24 september.
Lesa frétt

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt

Fræðslufundur á vegum AMD og RP, miðvikudaginn 21. september 

Fræðslufundur á vegum AMD og RP deildar verður haldinn miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 í salnum Hamrahlíð 17. Á fundinum verður farið yfir það helsta sem kom fram á ráðstefnu Retina International í sumar varðandi ran...
Lesa frétt

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“

Styrkur til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði
Lesa frétt

Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016.  
Lesa frétt

Skuggi afhentur

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga afhenti formlega leiðsöguhundinn Skugga til nýs notanda, fimmtudaginn 1. september 2016. Athöfnin fór fram hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð í Ha...
Lesa frétt

Íbúð til leigu í Hamrahlíð 17

Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar íbúð nr 310 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Íshestar buðu félagsmönnum Blindrafélagsins á hestbak

Seinnipartinn í maí buðu Íshestar félagsmönnum Blindrafélagans í heimsókn til sín í Hafnarfirði. Það voru bæði ungir sem aldnir, vanir hestamenn og þeir sem höfðu aldrei farið á hestbak sem söfnuðust spenntir saman í húsak...
Lesa frétt

Góð mæting og kraftur á „Stefnumóti“ Blindrafélagsins

Á „Stefnumóti“ Blindrafélagsins, miðvikudaginn 25. maí, var sett á dagskrá sú vinna sem stjórn var falin á aðalfundi í mars, að huga að breytingum á lögum og verkferlum og gerð siðareglna.  
Lesa frétt