1. nóvember, 2016
Stjórn Blindrafélagsins bauð til Stefnumóts, miðvikudaginn 25. maí 2016. Með því hófst vinna við endurskoðun og mótun á lögum, siðareglum og verklagsferlum fyrir starfsemi félagsins, samkvæmt samþykkt aðalfundar 2016.
Lesa frétt
25. október, 2016
Húsnæðisekla undanfarna ára hefur ekki farið framhjá neinum og berast Blindrafélaginu reglulega erindi frá félagsmönnum sem eiga erfitt með að finna húsnæði við hæfi. Eitt erindi stendur þó upp úr en það varðar sjö ára gam...
Lesa frétt
18. október, 2016
Í haust ætlum við í Blindrafélaginu að brydda upp á nýjum leik í samstarfi við veitingastaðina Apotek, Sushi samba, Sæta svínið og Tapas barinn.
Lesa frétt
12. október, 2016
Dagur hvíta stafsins er 15. október og ár hvert er haldið upp á hann um allan heim með fjölbreytum viðburðum. Í ár mun Ungblind standa fyrir gjörningi í anda Noisy Vision þar sem Háskóli Íslands verður gulaður upp.
Lesa frétt
12. október, 2016
Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins hafin.
Lesa frétt
5. október, 2016
Fimmtudaginn 13. október heldur Dr. Lea Hyvärinen fyrirlestur sem nefnist: Infants Development of Vision and Delays of Development. Watch the delays! Teach the mothers!
Lesa frétt
24. september, 2016
Fréttatilkynning frá Retina International í tilefni af alþjóðadegi arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu laugardaginn 24 september.
Lesa frétt
22. september, 2016
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt
21. september, 2016
Fræðslufundur á vegum AMD og RP deildar verður haldinn miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 í salnum Hamrahlíð 17.
Á fundinum verður farið yfir það helsta sem kom fram á ráðstefnu Retina International í sumar varðandi ran...
Lesa frétt
9. september, 2016
Styrkur til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði
Lesa frétt