Fréttir

Stuðningur til sjálfstæðis fær rausnarleg gjöf

Þriðjudaginn 17. janúar í Opnu húsi Blindrafélagsins færði Adda Bára Sigfúsdóttir styrktarsjóði Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands, Stuðningur til sjálfstæðis,  peningagjöf uppá 500 þúsund krónur í tilefn...
Lesa frétt

Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins 2017

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út dagatal fyrir árið 2017 með myndum af leiðsöguhundum. Tilgangurinn með útgáfu þess er að fjármagna kaup og þjálfun leiðsöguhunda fyrir blinda einstaklinga.
Lesa frétt

Gjafabréf fyrir flugeldagleraugu

Því miður sýnir reynslan okkur að um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Algengast er að einstaklingar slasist á höndum, andliti og augum og má rekja flest þessara slysa til þess að hvorki er farið eftir g...
Lesa frétt

Búið að draga í hausthappdrættinu

Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagins þann 12. desmeber 2016. Hægt er að nálgast vinningaskrá hér.
Lesa frétt

Íslenska í þjónustu Amazon

Amazon kynnti þrjár nýjar þjónustur miðvikudaginn 30. nóvember. Þar á meðal er þjónustan Amazon Polly sem breytir texta yfir í náttúrulega hljómandi tal, meira segja íslensku.
Lesa frétt

Síðasta sunnudagsganga ársins

Sunnudaginn 11. desember kl 13:00 munum við leggja í síðustu sunnudagsgöngu ársins.
Lesa frétt

Frá Ferða- og útivistarnefnd Blidrafélaagsins  

Miðvikudaginn 7. desember kl 17:00 munum við vera með opinn fund í sal á annarri hæð í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.  
Lesa frétt

Epli og íslenska

Pistill frá formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins 

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins verður haldinn sunnudaginn 4. Desember kl 18:00 í lionssalnum 4. Hæð Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið)
Lesa frétt

Jólahlaðborð Blindrafélagsins

Skemmtinefnd Blindrafélagsins stendur fyrir jólagleði sem haldin verður laugardaginn 3. desember nk.
Lesa frétt