Fréttir

Námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum

Langar þig að standa upp og segja skoðun þína á fundi eða halda stutta þakkarræðu? Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir: jafnréttisnefndin heldur stutt námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum miðvikudaginn 1. mars ...
Lesa frétt

Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks dagana 19. - 23. júní 2017 á Írlandi.

Öryrkjabandalag Íslands mun veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins styrk til þátttöku í hinum árlega sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) í Galway sem er á vesturströnd Írl...
Lesa frétt

Auglýst eftir umsóknum.

ÖBÍ veitir árlega sérstaka styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Verkefni sem varða einstök aðildarfélög ÖBÍ falla ekki hér un...
Lesa frétt

Perlufagnaður.

Lionsklúbburinn Perlan klúbbur blindra og sjónskertra heldur skemmti – og fjáröflunakvöld laugardaginn 11 mars 2017  í samkomusal Blindrafélagsins 2. hæð.  Húsið opnað kl 18 og borðhald hefst kl 19.  
Lesa frétt

Er leiðin greið?

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar.
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis fær rausnarleg gjöf

Þriðjudaginn 17. janúar í Opnu húsi Blindrafélagsins færði Adda Bára Sigfúsdóttir styrktarsjóði Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands, Stuðningur til sjálfstæðis,  peningagjöf uppá 500 þúsund krónur í tilefn...
Lesa frétt

Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins 2017

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út dagatal fyrir árið 2017 með myndum af leiðsöguhundum. Tilgangurinn með útgáfu þess er að fjármagna kaup og þjálfun leiðsöguhunda fyrir blinda einstaklinga.
Lesa frétt

Gjafabréf fyrir flugeldagleraugu

Því miður sýnir reynslan okkur að um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Algengast er að einstaklingar slasist á höndum, andliti og augum og má rekja flest þessara slysa til þess að hvorki er farið eftir g...
Lesa frétt

Búið að draga í hausthappdrættinu

Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagins þann 12. desmeber 2016. Hægt er að nálgast vinningaskrá hér.
Lesa frétt

Íslenska í þjónustu Amazon

Amazon kynnti þrjár nýjar þjónustur miðvikudaginn 30. nóvember. Þar á meðal er þjónustan Amazon Polly sem breytir texta yfir í náttúrulega hljómandi tal, meira segja íslensku.
Lesa frétt