Fréttir

Lagabreytinga tillögur frá stjórn Blindrafélagsins fyrir aðalfund 2017.

Lagabreytingatillögur á aðalfundi Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi 6. maí 201
Lesa frétt

Lagabreytingatillögur frá Bergvini Oddssyni.

Lagabreytingatillögur á aðalfundi Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi 6. maí 2017.
Lesa frétt

Tilkynning um kjörfundi í landshlutadeildum. 

Landshlutadeildum stendur til boð að halda kjörfund vegna  kosninga í stjórn Blindrafélagsins. Kjörfundirnir munu fara fram miðvikudaginn 3 maí frá kl 13:00 – 15:00.
Lesa frétt

Reglur um kosningu í stjórn

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á skrifstofu félagsins að Hamrahlíð 17 föstudaginn 21. apríl kl 09:00 og verður hægt að kjósa á venjulegum skrifstofutíma. Steinunn Hákonardóttir og Lára Kristín Lárusdóttir star...
Lesa frétt

Framboð til stjórnar

Laugardaginn 15. apríl kl 13:00 rann úr frestur til að skila inn framboðum til stjórnar Blindrafélagsins fyrir aðalfundi félagsins sem fram fer laugardaginn 6 maí. Kosnir verða tveir aðalmenn og tveir varamann til tveggja ára. 
Lesa frétt

Boð á aðalfund Blindrafélagsins 6. maí.

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 6. maí 2017 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 13:00.
Lesa frétt

Hádegisspjall.

Stjórn Blindrafélagsins býður félagsmönnum í hádegisspjall um ýmis áhugaverð málefni.  Hugmyndin um hádegisspjallið gengur út á að nýta hádegið til að hittast, spjalla og borða saman.  Miðað er við að þátttake...
Lesa frétt

Íbúðir til leigu í Hamrahlíð 17.

Blindrafélagið auglýsir lausar til umsóknar íbúðir nr. 303 og 411  að Hamrahlíð 17. Félagsmenn Blindrafélagsins hafa forganga að leigu íbúðanna.
Lesa frétt

Blindrafélagið og Reykjavíkurborg  endurnýja ferðaþjónustusamning 

Blindrafélagið og velferðarsvið Reykjavíkurborgar hafa endurnýjað  þjónustusamning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga
Lesa frétt

Blindrafélagið setur sér siðareglur og viðbragðsáætlanir

Á félagsfundi Blindrafélagsins 16.mars 2017 voru lagðar fram til staðfestingar siðareglur fyrir Blindrafélagið, stjórnendur og starfsmenn og aðgerðaráætlanir gegn kynferðislegu ofbeldi og einelti.
Lesa frétt