Fréttir

Skrifstofa Blindrafélagsins lokuð.

Dagana 18. og 19. maí verður skrifstofa Blindrafélagsins lokuð.
Lesa frétt

Úrslit í kjöri til stjórnar Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins var haldinn laugardaginn 6. maí. Á fundunum var farið í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa frétt

Fundargögn vegna aðalfundar 

Gögnin eru aðgengileg á hefðbundu letri, á word og pdf formi, punktaletri og upplesið í hljóðskrá.
Lesa frétt

Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2017

Sala á miðum fyrir vorhappdrætti Blindrafélagsins er hafin
Lesa frétt

Vestmannaeyjabær samþykkir að gera þjónustusamning við Blindrafélagið.

Að frumkvæði Blindrafélagsins hefur Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja samþykkt að Vestmannaeyjabær geri samning við Blindrafélagið um að félagið taki að sér að veita ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu til eins...
Lesa frétt

Lagabreytinga tillögur frá stjórn Blindrafélagsins fyrir aðalfund 2017.

Lagabreytingatillögur á aðalfundi Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi 6. maí 201
Lesa frétt

Lagabreytingatillögur frá Bergvini Oddssyni.

Lagabreytingatillögur á aðalfundi Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi 6. maí 2017.
Lesa frétt

Tilkynning um kjörfundi í landshlutadeildum. 

Landshlutadeildum stendur til boð að halda kjörfund vegna  kosninga í stjórn Blindrafélagsins. Kjörfundirnir munu fara fram miðvikudaginn 3 maí frá kl 13:00 – 15:00.
Lesa frétt

Reglur um kosningu í stjórn

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á skrifstofu félagsins að Hamrahlíð 17 föstudaginn 21. apríl kl 09:00 og verður hægt að kjósa á venjulegum skrifstofutíma. Steinunn Hákonardóttir og Lára Kristín Lárusdóttir star...
Lesa frétt

Framboð til stjórnar

Laugardaginn 15. apríl kl 13:00 rann úr frestur til að skila inn framboðum til stjórnar Blindrafélagsins fyrir aðalfundi félagsins sem fram fer laugardaginn 6 maí. Kosnir verða tveir aðalmenn og tveir varamann til tveggja ára. 
Lesa frétt