15. september, 2017
Hin árlega haustferð Opins húss verður farin föstudaginn 6. október.
Lesa frétt
6. september, 2017
Hvað er rafrænt aðgengi og skiptur það máli? Þessari spurningu verður svarað á ráðstefnu sem að Blindrafélagið býður til fyrir hádegi þriðjudaginn 12. september á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa frétt
5. september, 2017
Tómstundanefnd Blindrafélagsins býður upp á námskeið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref og hafa litla sem enga reynslu af tölvunotkun en vilja fá góðan grunn undir frekara nám.
Lesa frétt
5. september, 2017
Blindrafélagið auglýsir eftir einstaklingi til að gegna starfi trúnaðarmanns frá 1. nóvember 2017. Um er að ræða 25% starfshlutfall og mun viðkomandi verða einn af þremur trúnaðarmönnum félagsins.
Lesa frétt
5. september, 2017
Á síðasta starfsári var bryddað upp á þeirri nýjung að efna til óformlegra spjallfunda í hádeginu. Almenn ánægja hefur verið með hádegisspjallið meðal þátttakenda og ríkur vilji til að halda þeim áfram. Til umfjöllu...
Lesa frétt
2. september, 2017
Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 30. September 2017.
Lesa frétt
31. ágúst, 2017
Blindrafélagið býður eldri félögum sínum upp á VISAL námskeið.
Lesa frétt
30. ágúst, 2017
Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins, er komið út og er fullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra og allt sem viðkemur augum og augnheilsu.
Lesa frétt
29. ágúst, 2017
Lýðræðishátíðin Fundur fólksins fer fram að þessu sinni dagana 8. og 9. september í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa frétt
29. ágúst, 2017
Þann 13. september mun Blindrafélagið standa fyrir vinnustofu í sal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17 á annarri hæð. Birkir Rúnar Gunnarsson mun leiða vinnustofuna.
Lesa frétt