2. september, 2017
Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 30. September 2017.
Lesa frétt
31. ágúst, 2017
Blindrafélagið býður eldri félögum sínum upp á VISAL námskeið.
Lesa frétt
30. ágúst, 2017
Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins, er komið út og er fullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra og allt sem viðkemur augum og augnheilsu.
Lesa frétt
29. ágúst, 2017
Lýðræðishátíðin Fundur fólksins fer fram að þessu sinni dagana 8. og 9. september í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa frétt
29. ágúst, 2017
Þann 13. september mun Blindrafélagið standa fyrir vinnustofu í sal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17 á annarri hæð. Birkir Rúnar Gunnarsson mun leiða vinnustofuna.
Lesa frétt
25. ágúst, 2017
Þau sjónarmið sem Blindrafélagið hefur haldið á lofti varðandi skyldur sveitarfélaga til að veita fötluðum íbúum sínum ferðaþjónustu sem að tekur mið af persónulegum þörfum hvers og eins hafa nú verið viðurkennd af Úrskurðarnefnd Velferðarmála.
Lesa frétt
25. ágúst, 2017
Veturinn 2017-2018 verður boðið upp á þrjú námskeið sem nefnast Aðlögun að sjónmissi fyrir notendur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar í Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
29. júní, 2017
Félagsmálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson, kom og heimsótti Hamrahlíð 17 og kynnti sér þá góðu starfsemi sem þar fer fram.
Lesa frétt
22. júní, 2017
Gulum Reykjavík, vitundarátak ungs sjónskerts fólks í þágu bætts aðgengis, er samstarfsverkefni á vegum ungmennahreyfinga Blindrasamtakanna á Norðurlöndum.
Lesa frétt
22. júní, 2017
Þann 12. september mun Blindrafélagið efna til ráðstefnu þar sem farið verður yfir stöðuna í rafrænni þjónustu og upplýsingaaðgengi með hliðsjón af lagalegum skyldum og stefnumótun hins opinbera og einkaaðila.
Lesa frétt