VISAL námskeið

 Visal námskeiðin hafa þann tilgang að styrkja félagslega stöðu eldri borgara sem eru að missa sjón eða hafa miss sjón og efla þá til að kynnast nýju fólki og hafa áhrif í samfélaginu. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 17 október kl 15;15 og stendur til klukkan 17:30  næstu fimm þriðjudaga.  

Skráning á námskeiðið er á skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525 0000 eða á blind@blind.is

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Námskeiðsgjald er 10.000 krónur og greiðist við skráningu.

 

Langar þig til að kynnast nýju fólki? Hafa áhrif í samfélaginu?

17. október til 21. nóvember frá kl.15.15 til 17.30

17.10  
Hver erum við í hópnum? 
Kynning á þátttakendum og námskeiðinu.
Einhverjar spurningar?

24. 10
Tengsl við aðra – ný tækifæri  
Erum við örugg?

31.10  
Meiri lífsgæði
Hvaða ákvarðanir tökum við  án þess að taka eftir? Hvaða áhrif hefur aldur og sjónskerðing/blinda á ákvarðanir í lífi mínu?
Hvaða ákvarðanir viltu taka?

7.11
Sterkari saman
 Tilfinningin að tilheyra?  Fleiri bjargráð?

14.11  
Hagsmunagæsla - Hvernig höfum við áhrif á ákvarðanir og þjónustu?
 Hverju viljum við breyta og bæta?

21.11  
Skoðanir þínar skiptir máli!
Hvern viltu fá til að hlusta á þig?
 Gestur – sem þátttakendur velja sjálfir
 
28.11

Hvað svo?
Markmiðssetning – og framkvæmd 


Leiðbeinendur eru Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi og Halla Hallgeirsdóttir félagsráðgjafi Visal  leiðbeinendur