21. apríl, 2018
Kosið verður í embætti formanns og tveggja aðalmanna og tveggja varamanna til tveggja ára.
Lesa frétt
6. apríl, 2018
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 12 maí 2018 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 13:00.
Lesa frétt
15. mars, 2018
UngBlind, ungmennadeild Blindrafélagsins, hélt aðalfund sinn miðvikudaginn 14. mars.
Lesa frétt
15. mars, 2018
Þann 14. mars undirrituðu Blindrafélagið og Kópavogsbær þjónustusamning um að Blindrafélagið taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar sem eru greindir lögblindir af Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur vegna fötlunar sinnar.
Lesa frétt
8. mars, 2018
Stuðningur til sjálfstæðis - Styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsóknarfrestur til 1 apríl 2018.
Lesa frétt