17. mars, 2017
Stjórn Blindrafélagsins býður félagsmönnum í hádegisspjall um áhugaverð málefni sem gott er að vita deili á. Hugmyndin um hádegisspjall gengur út á að nýta hádegið til að hittast, spjalla og borða saman. Miðað e...
Lesa frétt
10. mars, 2017
Blindrafélagið fékk Aðgengisviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 afhenta við hátíðlega athöfn á málþinginu Er leiðin greið? sem fram fór á Grand hótel í morgun.
Lesa frétt
10. mars, 2017
Efni fyrir félagsfundinn 16. mars.
Lesa frétt
10. mars, 2017
Blindrafélagið auglýsir eftir einstaklingi til að gegna starf trúnaðarmanns í afleysingu til eins árs, frá 1 júní 2017 – 31. maí 2018.
Lesa frétt
3. mars, 2017
Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundur þann 16. mars kl 17:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Á næstu mánuðum stendur stjórn Blindrafélagsins fyrir röð fræðslu fyrirlestra undir yfirskriftinni Andleg vellíðan, þar sem fjallað verður um orsakir og afleiðingar ýmissa þátta á andlega líðan og heilsu.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Stjórn Blindrafélagsins ætlar að bjóða félagsmönnum í hádegisspjall um áhugaverð málefni sem gott er að vita deili á og eiga samtal um.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins er komið út og er brimfullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2017.
Lesa frétt
27. febrúar, 2017
Óskað er eftir tilnefningum til aðgengisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2017.
Lesa frétt