Fréttir

Síðasta sunnudagsganga ársins

Sunnudaginn 11. desember kl 13:00 munum við leggja í síðustu sunnudagsgöngu ársins.
Lesa frétt

Frá Ferða- og útivistarnefnd Blidrafélaagsins  

Miðvikudaginn 7. desember kl 17:00 munum við vera með opinn fund í sal á annarri hæð í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.  
Lesa frétt

Epli og íslenska

Pistill frá formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins 

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins verður haldinn sunnudaginn 4. Desember kl 18:00 í lionssalnum 4. Hæð Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið)
Lesa frétt

Jólahlaðborð Blindrafélagsins

Skemmtinefnd Blindrafélagsins stendur fyrir jólagleði sem haldin verður laugardaginn 3. desember nk.
Lesa frétt

Jóla Opið hús á laugardegi!

Blindrafélagið stendur fyrir Opnu húsi laugardaginn 17. desember nk. og hefst það að vanda kl. 11.00Gestir Opna hússins að þessu sinni verða Gerður G Bjarklind útvarpskona   og hljómsveitin Baggalútur.
Lesa frétt

Jólabingó Blindrafélagsins!

Sunnudaginn 20. nóvember mun tómstundanefnd Blindrafélagsins standa fyrir veglegu jólabingói í sal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst það kl. 14.00 Vinningar verða jólalegir og munu nýtast öllum, bæði við jólaundirbúninginn og...
Lesa frétt

Sykurmæling.

Lionsklúbburinn Perlan stendur fyrir ókeypis sykurmælingu fimmtudaginn 17. nóvember milli klukkan15:00 og 17:00 að Hamrahlíð 17 á annari hæð.
Lesa frétt

Jólaskemmtun foreldradeildar.

Foreldradeild Blindrafélagsins boðar til jólaskemmtunnar í samstarfi við sjóðinn Blind börn á Íslandi laugardaginn 19. nóvember klukkan 15 til 17 í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17,. 
Lesa frétt

Félagsfundur 10. nóvember.

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar 10. Nóvember 2016 klukkan 17:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt