Fréttir

Sigþór nýr formaður Blindrafélagsins

Sigþór U. Hallfreðsson fékk yfirburðar kosningu sem formaður Blindrafélagsins á aðalfundi félagsins laugardaginn 19 mars.
Lesa frétt

Dagskrá aðalfundar Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. mars 2016 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Valdar greinar 40 ára

Þann, 15.  mars stóð stjórn Blindrafélagsins fyrir mannfagnaði að Hamrahlíð 17, í tilefni 40 ára afmælis Valdra greina, sem komu út fyrst 28. Febrúar 1976.
Lesa frétt

Aðalfundargögn

Ársskýrsla og ársreikngur Blindrafélagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins á prentuðu letri, punktaletri og hljóðskrá.
Lesa frétt

Auglýst eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2016. 
Lesa frétt

Kynning frambjóðenda til formanns og stjórnar Blindrafélagsins á næsta aðalfundi 19. mars 2016.

Viðtöl við frambjóðendur til formanns og stjórnar Blindrafélagsins
Lesa frétt

Vefsvæði sem þykja skara framúr óaðgengileg

Steinar Björgvinsson, aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins, gerði aðgengisúttekt á vefsvæðum sem tilnefnd hafa verið til FÍT verðlaunanna.
Lesa frétt

Afhending á félagaskrá Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins hefur fjallað um og leitað sér ráðgjafar hjá persónuvernd varðandi afhendingu á félagaskrá Blindrafélagsins til frambjóðenda til trúnaðarstarfa fyrir félagið.
Lesa frétt

Tilkynning um utankjörfundaratkvæðagreiðslu hjá landshlutadeildum Blindrafélagsins.

Í samræmi við reglur sem stjórn Blindrafélagsins hefur sett og ná til framkvæmdar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu í kosningum til formanns og stjórnar Blindrafélagsins, er hér með boðað til utankjörfundaratkvæðagreiðslu á e...
Lesa frétt

Fundargögn fyrir aðalfund

Nú liggja fyrir á rafrænu formi ársskýrslur og reikningar vegna 2015 og lagabreytingar fyrir aðalfund Blindrafélagsins, sem haldinn verður laugardaginn 19 mars næstkomandi.
Lesa frétt