Fréttir

Vefsvæði sem þykja skara framúr óaðgengileg

Steinar Björgvinsson, aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins, gerði aðgengisúttekt á vefsvæðum sem tilnefnd hafa verið til FÍT verðlaunanna.
Lesa frétt

Afhending á félagaskrá Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins hefur fjallað um og leitað sér ráðgjafar hjá persónuvernd varðandi afhendingu á félagaskrá Blindrafélagsins til frambjóðenda til trúnaðarstarfa fyrir félagið.
Lesa frétt

Tilkynning um utankjörfundaratkvæðagreiðslu hjá landshlutadeildum Blindrafélagsins.

Í samræmi við reglur sem stjórn Blindrafélagsins hefur sett og ná til framkvæmdar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu í kosningum til formanns og stjórnar Blindrafélagsins, er hér með boðað til utankjörfundaratkvæðagreiðslu á e...
Lesa frétt

Fundargögn fyrir aðalfund

Nú liggja fyrir á rafrænu formi ársskýrslur og reikningar vegna 2015 og lagabreytingar fyrir aðalfund Blindrafélagsins, sem haldinn verður laugardaginn 19 mars næstkomandi.
Lesa frétt

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á skrifstofu félagsins að Hamrahlíð 17 föstudaginn 4. mars kl 09:00 og verður hægt að kjósa á venjulegum skrifstofutíma. Steinunn Hákonardóttir, félagsmálafulltrúi mun sjá um atkv...
Lesa frétt

Sátt á félagsfundi Blindrafélagsins

Ályktun frá félagsfundi Blindrafélagsins, haldinn 2. mars 2016.
Lesa frétt

Fræðslufundur um AMD á Akureyri 9. mars

Norðurlandsdeild Blindrafélagsins, í samstarfi við AMD-deild Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD).
Lesa frétt

Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins

Eins og ykkur er eflaust orðið ljóst fyrir löngu höfum við undirrituð í stjórn Blindrafélagsins, sem tókum ákvörðun um að lýsa vantrausti á Bergvin Oddsson formann félagsins, talið það farsælast fyrir félagið að halda umr
Lesa frétt

Tilkynning um framboð til formanns og stjórnar Blindrafélagsins

Alls bjóða fimm sig fram til formanns Blindrafélagsins og tólf gefa kost á sér í fjögur stjórnarsæti,
Lesa frétt

Ný Víðsjá komin út

Víðsjá, tímarit Blindrafélags Íslands, er komið út og er stútfullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt