Fréttir

Stefnumót miðvikudaginn 25. maí kl. 16:30.

Á aðalfundi í mars var stjórn falið að hefja vinnu við að endurskoða og móta lög, siðareglur og verklagsferla fyrir starfsemi Blindrafélagsins.  Þessi fundur er upphafið að þeirri vinnu.  Umræðan fer fram í 4 – 6 ma...
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis úthlutar styrkjum

Samkvæmt úthlutunarreglum Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands þá er styrkjum úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og hausti.Stjórn styrktarsjóðsins Stuðningur til sj...
Lesa frétt

Verðbreytingar 1. mars 2016 í ferðaþjónustu Blindrafélagsins.

Eftir gjaldskrárbreytingar hjá Strætó 1. mars 2016, breytist gjaldið fyrir hverja ferð í 420 kr.
Lesa frétt

Auglýst eftir styrkumsóknum

Hlutverk sjóðsins Blind börn á Íslandi er að styrkja blind og sjónskert börn allt að átján ára aldri til kaupa á ýmsu því sem getur orðið þeim til aukins þroska og ánægju í lífinu. Þar á meðal eru sérhönnuð leikföng,...
Lesa frétt

Sigþór nýr formaður Blindrafélagsins

Sigþór U. Hallfreðsson fékk yfirburðar kosningu sem formaður Blindrafélagsins á aðalfundi félagsins laugardaginn 19 mars.
Lesa frétt

Dagskrá aðalfundar Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. mars 2016 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Valdar greinar 40 ára

Þann, 15.  mars stóð stjórn Blindrafélagsins fyrir mannfagnaði að Hamrahlíð 17, í tilefni 40 ára afmælis Valdra greina, sem komu út fyrst 28. Febrúar 1976.
Lesa frétt

Aðalfundargögn

Ársskýrsla og ársreikngur Blindrafélagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins á prentuðu letri, punktaletri og hljóðskrá.
Lesa frétt

Auglýst eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2016. 
Lesa frétt

Kynning frambjóðenda til formanns og stjórnar Blindrafélagsins á næsta aðalfundi 19. mars 2016.

Viðtöl við frambjóðendur til formanns og stjórnar Blindrafélagsins
Lesa frétt