Hér með er auglýst eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk.
Upplýsingar um styrkúthlutun liggur fyrir eigi síðar en 1. maí og verða nöfn styrkþega birt á heimasíðu ÖBÍ þegar úthlutun hefur farið fram.
- Með umsókn skal fylgja fjárhags- og verkefnaáætlun með tímasetningum.
- Framkvæmdastjórn ÖBÍ tekur ákvörðun um styrkveitingar og greiðslutilhögun.
- Nöfn styrkþega verða birt á heimasíðu ÖBÍ þegar úthlutun hefur farið fram.
- Styrkþegar þurfa að skila skýrslu við lok verkefnis um framkvæmd þess. Ef verkefnið hefur ekki farið fram áskilur ÖBÍ sér rétt til að krefjast endurgreiðslu styrkfjárhæðar innan árs miðað við áætluð lok verkefnis.
- Nánari upplýsingar eru á heimasíðu ÖBÍ
- Einnig má hafa samband við afgreiðslu ÖBÍ á netfanginu mottaka@obi.is eða í síma 530-6700.