Félagsfundur Blidrafélagsins 30. september.

Á dagskrá fundarins verður vantraustsyfirlýsing stjórnar félagsins á formann þess og afgreiðsla tillögu stjórnar um brottrekstur hans úr embætti.

Dagskrá:

1. Fundarsetning.

2. Kynnig fundarmanna.

3. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

4. Tillaga um brottrekstur formanns Blindrafélagsins úr embætti.

    a) Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður Blindrafélagsins kynnir tildrög þess að stjórn félagsins hefur lýst yfir vantrausti á  
        formann félagsins og kynnir tillögu stjórnar um að félagsfundur samþykki að vísa formanni úr embætti.

    b) Bergvin Oddsson formaður félagsins gerir grein fyrir sinni hlið málsins.   

    c) Umræður.

    d) Tillaga stjórnar borin undir atkvæði.

5. Önnur mál.

6. Fundarslit.