Á fundinn munu koma fulltrúar frá norrænu RP samtökunum í Danmörk, Finnlandi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð.
Dagskráin hefst á fimmdudag kl 18:30, en þá verður verður hefðbundinn RP hittingur á Salatbarnum Faxafeni 9 og eru allir áhugasamir velkomnir.
Frá kl 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 11. september verða haldnir fyrirlestrara í sal Blindrafélagsins og er sú dagskrá opin öllum áhugasömum.
Dagskráin fer að langmestu leiti fram á ensku og því miður er ekki hægt að bjóða upp á túlkun.
Á dagskrá verða:
Introduction on some of the activity and projects in Hamarahlid 17,
Introduction on:
a) Survey on job participation of VI Icelanders.
b) Survey on views of the general public in Iceland towards sight loss and other related issues.
Retinal oximetry in retinitis pigmentosa.
Prof. Thor Eysteinsson, professor of physiology, University of Iceland.
Science visit to Decode.