Vísindafréttir

Í maí og júní voru haldnar tvær mikilvægar ráðstefnur þar sem fjallað var um vísndarannsóknir og tilraunir í þeim tilgangi að finna  meðferðir við ólæknandi augnsjúkdómum sem í dag vala blindu.og alvarlegri sjónskerðingu. 

Í maí var AVRO ráðstefnan haldin í Orlando í Florida og í júní var alheimsráðstefna Retina International haldin í París. Blindrafélagið átti fulltrúa á ráðstefnunni í París og hafði auk þess forgöngu um að sú ráðstefna var í fyrsta skiptið sótt af íslenskum vísindamönnum og fagfólki. Nánar grein verður gerð fyrir Parísara ráðstefnunni síðar. 

Hér má hinsvegar sjá samantekt á ensku frá AVRO ráðstefnunni sem gerð var fyrir Retina International, sem Blindrafélagið á aðild að.