Fréttir

Blindir rekast á hindranir í háskóla

Frétt á visir.is, skrifuð af Óla Kristjáni Árnasyni, þar sem greint er frá rannsókn Hönnu Bjargar Sigurjónsdóttur dósents og Knúts Birgissonar doktorsnema á möguleikum blindra og sjónskertra einstaklinga til Háskólanáms. Ranns
Lesa frétt

Norræn ráðstefna um þjónustu við blind og sjónskert börn

Dagana 17. – 19. júní verður haldin norræn ráðstefna fyrir þá sem koma að þjónustu við blind og sjónskert börn. Hún verður haldin  í Finnlandi, í húsi finnsku blindrasamtakanna í Helsinki. 
Lesa frétt

Leiðsöguhundurinn Sebastían afhentur við hátíðlega athöfn

Fréttatilkynning frá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinn fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga frá 30. janúar 2013.
Lesa frétt

Leiðsöguhundurinn Sebastían afhentur við hátíðlega athöfn

Miðvikudaginn 30 janúar var fyrsti leiðsöghundur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga formlega afhentur við hátíðlega athöfn á Patreksfirði að viðstöddum stórum hóp bæjarb...
Lesa frétt

Norræn ráðstefna um þjónustu við blind og sjónskert börn

Dagana 17. – 19. júní verður haldin norræn ráðstefna fyrir þá sem koma að þjónustu við blind og sjónskert börn í Finnlandi, í húsi finnsku blindrasamtakanna í Helsinki.
Lesa frétt

Dóra les vefsvæði Stjórnarráðs Íslands

Blindrafélagið og forsætisráðuneytið, fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands hafa gert samningu um að nota Ivona veflesara Blindrafélagsins til að lesa efni vefsíðna Stjórnarráðs Íslands.
Lesa frétt

ÖBÍ stefnir Reykjavíkurborg vegna mismununar

Einstaklingur höfðar mál til að fá Reykjavíkurborg til að hlýta tilmælum ráðuneytis.
Lesa frétt

Amazon kaupir Ivona, framleiðanda nýja íslenska talgervilsins

Í gær, 24 janúar, var tilkynnt að Amazon, einn stærsti framleiðandi rafbóka, hljóðbóka og rafbókaspilara hafi fest kaup á pólska talgervilsframleiðandanum Ivona, sem m.a. er framleiðandi að nýju íslensku talgervilsröddunum D
Lesa frétt

Blindrabókasafn Íslands verður Hljóðbókasafn Íslands

Hlutverk Hljóðbókasafns Íslands er að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með miðlun á fjölbreyttu safnefni, þar á meðal námsgögnum, í sem bestu samræmi við óskir og þar...
Lesa frétt

Tengsl Karls Vignis Þorsteinssonar við Blindrafélagið

Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins frá 8. janúar 2013.
Lesa frétt