Fréttir

Ný stjórn hjá foreldradeild Blindrafélagsins

Aðalfundur foreldradeildar fór fram í samkomusal Blindrafélagsins 9. apríl 2013. Friðbjörn Oddsson bauð sig fram sem formaður Foreldradeildar og varð kosinn. Auk hans sitja Guðrún Jónsdóttir og Guðrún Pálína Helgadóttir í stj
Lesa frétt

Norrænar sumarbúðir ungmenna

Norrænar sumarbúðir sjónskertra ungmenna verða að þessu sinni haldnar í Sviðjóð, 4.- 10. águst 2013 u.þ.b. 100 km frá Stokkhólmi í sveitasælunni nálægt vatni og með aðgang að eigið gufubað og litla strönd. 
Lesa frétt

Ritgerðarsamkeppni á vegum EBU fyrir punktaletursnotendur

European Blind Union (EBU) auglýsir ritgerðarsamkeppni fyrir punktaletursnotendur á vegum Onkyo Corporation og The Braille Mainichi.
Lesa frétt

Félagsfundur Blindrafélagsins

Fimmtudaginn 4. apríl l. 17:00 verður félagsfundur hjá Blindrafélaginu.
Lesa frétt

Lagafrumvarp um LÍN mismunar fötluðum námsmönnum

Frumvarp til nýrrar heildarlaga LÍN felur í sér ólögmæta mismunun gagnvart fötluðum námsmönnum og brýtur gegn jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar.
Lesa frétt

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa væntanlegt

Hér fer umfjöllun af vef Sjúkratrygginga Íslands í tengslum við breytingar á greiðsluþátttöku lyfjakostnaðar sem taka mun gildi þann 4. maí næst komandi.
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri.  Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrktarumsóknum

Umsóknarfrestur rennur út 1 apríl.
Lesa frétt

Víðsjá komin út

Fjölbreytt efni í Víðsjá, tímariti Blindrafélagsins, 1. tbl. 2013.
Lesa frétt

Hagsmunum fatlaðs fólks á Íslandi betur borgið með aðild Íslands að ESB

Niðurstaða skýrslu sem unnin var fyrir ÖBÍ af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.
Lesa frétt