Fréttir af aðalfundi Blindrafélagsins

Á aðalfundi Blindraféalgsins, sem haldinn var laugardaginn 11 maí sl., var farið í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf.

Ársskýrsla Blindrafélagsins 2012 -2003

Tengill er hér inn á ársskýrsla fyrir starfsárið 2012 -2013 í pfd skjali.

Á fundinum voru kosnir tveir menn í aðalstjórn félagsins. Eftirtalin voru í kjöri og féllu atkvæði þannig

Gunnar Már Óskarsson, kt. 050558-5689 – 19 atkvæði
Haukur Sigtryggsson, kt. 021028-3049 – 11 atkvæði
Hlynur Þór Agnarsson, kt. 071088-2009 – 31 atkvæði
María Hauksdóttir, kt. 080549-3349 – 16 atkvæði
Ólafur Þór Jónsson, kt. 031242-3719 – 17 atkvæði
Auðir og ógildir – 2 atkvæði

Réttkjörnir sem aðalmenn í stjórn Blindrafélagsins til næstu tveggja ára eru: Hlynur Þór Agnarsson og Gunnar Már Óskarsson.

Einnig voru kosnir tveir menn í varastjórn félagsins. Eftirtalin voru í kjöri og féllu atkvæði þannig:
Haukur Sigtryggsson, kt. 021028-3049 – 22 atkvæði
María Hauksdóttir, kt. 080549-3349 – 26 atkvæði
Ólafur Þór Jónsson, kt. 031242-3719 – 30 atkvæði
Auðir og ógildir:  14 atkvæði

Réttkjörnir sem varamenn í stjórn Blindrafélagsins til næstu tveggja ára eru: Ólafur Þór Jónsson og María Hauksdóttir.

Eftirtalin voru endurkjörin í kjörnefnd Blindrafélagsins til eins árs á aðalfundi félagsins 2013:
Arnheiður Björnsdóttir
Bessi Gíslason
Brynja Arthúrsdóttir

Til vara:
Sigtryggur Eyþórsson

Breytingar við lög Blindrafélagsins voru lagðar fram á aðalfundi félagsins 11. maí sl. og voru þær allar samþykktar með öllum greiddum atkvæðum nema 9. grein c liður sem fékk eitt mótatkvæði. Breytast því lög Blindrafélagsins í samræmi við þessar samþykktir frá og með 11. maí 2013.