Fréttir

Um blindu og sjónskerðingu barna

Fyrirlestur um algengustu orsakir blindu og sjónskerðingar hjá börnum á alþjóðlegum sjónverndardegi þann11 október.
Lesa frétt

Alþjóðlegursjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins

Í þessari og næstu viku eru tveir alþjóðlegir dagar sem snúa að málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga. Fimmtudagurinn 11. október er alþjóðlegur sjónverndardagur og mánudagurinn 15. október er dagur Hvíta stafsins. Báða ...
Lesa frétt

Blindrafélagið gerir samninga við Árborg og Ísafjörð um ferðaþjónustu fyrir lögblinda íbúa þessara sveitarfélaga í Reykjavík

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi hefur gert samninga um ferðaþjónstu fyrir lögblinda einstaklinga búsetta í Árborg og á Ísafirði.
Lesa frétt

Blindrafélagið semur við Tal um fría notkuna Já

Símafyrirtækið Tal ehf.,  hefur gengið til liðs við Símann og Vodafone og veitir nú lögblindum félagsmönnum Blindrafélagsins frían aðgang að upplýsingaveitu Já 118.
Lesa frétt

Umsóknarfrestur rennur út 1 október

Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi tekur á móti umsóknum fram til 1 október 2012 vegna styrkja vegna seinni hluta 2012 .
Lesa frétt

 Bylting í tónlistarnámi blindra

Að geta lesið nótur er nauðsynlegt fyrir alla þá sem hyggja á tónlistarnám. Fram til þess hafa blindir tónlistarnemendur ekki átt þess kost að læra nótur á íslensku punktaletri. 
Lesa frétt

Áheitasöfnun hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni

Tæpar 46 milljónir króna söfnuðust til handa 130 félögum en um 3.400 hlauparar söfnuðu áheitum og hlupu til góðs að þessu sinni.
Lesa frétt

Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins komið út.

Þessar tölur gera Víðsjá að einu mest lesna tímariti landsins.  Að venju þá er blaðið fjölbreytt af efni og meðal þess sem fjallað er um í blaðinu er: 
Lesa frétt

Styrkur til sjóðsins Blind börn á Íslandi frá Rio Tinto Alcan

Starfsmenn álversins í Straumsvík hlaupa til styrktar
Lesa frétt

Auglýsing frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð um úthlutun leiðsöguhunda.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi á komandi hausti.  
Lesa frétt