Síðast liðið vor úthlutaði sjóðurinn styrkjum í öllum styrktarflokkum. Upphæðum sem var úthlutað voru eftirfarandi::
A) Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra. Samtals 6 umsóknir uppá 1.640.000 krón
B) Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins. Samtals 3 umsóknir uppá 420.000 krónur.
C) Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum og tölvubúnaði. Samtals 6 umsóknir uppá 600.000 krónur.
D) Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar. Samtals 3 umsóknir uppá 1.520.000 krónur.
Skipulagsskrá, úthlutunarreglur,umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar má nálgast hér.