Skuggi afhentur

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga afhenti formlega leiðsöguhundinn Skugga til nýs notanda, fimmtudaginn 1. september 2016. Athöfnin fór fram hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð í Ha...
Lesa frétt

Íbúð til leigu í Hamrahlíð 17

Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar íbúð nr 310 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Íshestar buðu félagsmönnum Blindrafélagsins á hestbak

Seinnipartinn í maí buðu Íshestar félagsmönnum Blindrafélagans í heimsókn til sín í Hafnarfirði. Það voru bæði ungir sem aldnir, vanir hestamenn og þeir sem höfðu aldrei farið á hestbak sem söfnuðust spenntir saman í húsak...
Lesa frétt

Góð mæting og kraftur á „Stefnumóti“ Blindrafélagsins

Á „Stefnumóti“ Blindrafélagsins, miðvikudaginn 25. maí, var sett á dagskrá sú vinna sem stjórn var falin á aðalfundi í mars, að huga að breytingum á lögum og verkferlum og gerð siðareglna.  
Lesa frétt

Snæfríður og Kópavogsbær ná sátt um ferðaþjónustu.

Snæfríður Ingadóttir, 14 ára félagsmaður í Blindrafélaginu, stefndi Kópavogsbæ vegna skorts á nauðsynlegri ferðaþjónustun.
Lesa frétt

Stefnumót miðvikudaginn 25. maí kl. 16:30.

Á aðalfundi í mars var stjórn falið að hefja vinnu við að endurskoða og móta lög, siðareglur og verklagsferla fyrir starfsemi Blindrafélagsins.  Þessi fundur er upphafið að þeirri vinnu.  Umræðan fer fram í 4 – 6 ma...
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis úthlutar styrkjum

Samkvæmt úthlutunarreglum Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands þá er styrkjum úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og hausti.Stjórn styrktarsjóðsins Stuðningur til sj...
Lesa frétt

Styrkúthlutun apríl 2016

Heildarúthlutun er uppá rétt tæpar 3 milljónir króna. Alls bárust 21 umsókn uppá 6,4 milljónir króna.
Lesa frétt

Verðbreytingar 1. mars 2016 í ferðaþjónustu Blindrafélagsins.

Eftir gjaldskrárbreytingar hjá Strætó 1. mars 2016, breytist gjaldið fyrir hverja ferð í 420 kr.
Lesa frétt

Auglýst eftir styrkumsóknum

Hlutverk sjóðsins Blind börn á Íslandi er að styrkja blind og sjónskert börn allt að átján ára aldri til kaupa á ýmsu því sem getur orðið þeim til aukins þroska og ánægju í lífinu. Þar á meðal eru sérhönnuð leikföng,...
Lesa frétt