Alls bárust 25 umsóknir uppá 4,63 milljónir króna. Eftirfarandi umsóknir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- · Halldóra F. Þorvaldsdóttir vegna heimsóknar til SPMS í Svíþjóð, allt að 120.000 kr.
- · Helga Jakobsdóttir, vegna heimsóknar til SPMS í Svíþjóð, allt að 240.000 kr.
- · Þjónustu og Þekkingarmiðstöðin vegna þáttöku 3ja starfsmanna í Tactile reading ráðstefnu, 750.000 kr.
- · Þór Eysteinsson vegna þátttöku í RP málstofu í Noregi, 80.000 kr.
- · Þórunn Hjartardóttir vegna þátttöku í sjónlýsingarráðstefnu í Barselóna, 200.000 kr.
Samtals úthlutað í A flokki allt að 1.390.000 kr.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- · Gunnar Heiðar Bjarnason, vegna kostnaðar við að sækja tíma hjá hnykkjara, 100.0000 kr.
- · María Hauksdóttir, til greiðslu skráningagjalda við HÍ, 55.000 kr.
- · Mariakaisa Matthíasson, til tungumálanáms 35.000 kr.
- · Rósa María Hjörvar, til bóka og forritakaupa vegna doktorsnáms, 100.000 kr.
- · Sigríður Hlín Jónsdóttir, vegna kennara skiptináms í Noregi, 200.000 kr.
- · Trimmklúbburinn Edda, vegna sundleikfimnámskeiðs, 120.000 kr.
Samtals úthlutað í B-flokki: 610.000.kr.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
- · Ástríður Hartmannsdóttir 50.000 kr.
- · Guðrún Guðbjörnsdóttir 50.000 kr.
- · Haraldur Matthíasson 50.000 kr.
- · Hlynur Þór Agnarsson 50.000 kr.
- · Magnea K Andrésdóttir 50.000 kr.
- · Magnús Jóel Jónsson 50.000 kr.
- · Ragnar Þór Steingrímsson 50.000 kr.
- · Rósa María Hjörvar 50.000 kr.
- · Rósa Ragnarsdóttir 50.000 kr.
- · Rúna Garðarsdóttir 50.000 kr.
- · Sigurður G Tómasson 50.000 kr.
- · Svanhildur Anna Sveinsd. 30.000 kr.
- · Þórður Pétursson 50.000 kr.
-
Samtals úthlutað í C - flokki: 630.000 kr
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
· Karl Berndsen, allt að 2.000.000 kr til að gera mynd um aðgegnismál, greitt samkvæmt framvindu verks
Samtals úthlutað í D – flokki allt að: 2.000.000 króna.
Heildarúthlutun er uppá 4,5 milljónir króna.