Heildarúthlutun er uppá rétt tæpar 3 milljónir króna. Alls bárust 21 umsókn uppá 6,4 milljónir króna. Eftirfarandi umsóknir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- · Halldóra F. Þorvaldsdóttir vegna heimsóknar til SPMS í Svíþjóð, allt að 150.000 kr.
- Hrefna Höskuldsdóttir, vegna heimsóknar til SPMS í Svíþjóð, allt að 150.000 kr.
Samtals úthlutað í A flokki allt að 300.000 kr.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- · Gunnar Heiðar Bjarnason, vegna kostnaðar við að sækja tíma hjá hnykkjara, 50.0000 kr.
- · Hjörtur Már Ingvarsson, vegna þátttöku í sundmóti erlendis, 100.000 kr.
- · Íþróttasamband fatlaðra, vegna kostnaðar við aðstoðarmann Patreks A. Axelssonar á frjálsíþróttamótum erlendis á árinu 2015 og 2016, 300.000 kr.
- · María Hauksdóttir, vegna þátttöku í gönguskíðaferð í Finnlandi, 148.000 kr.
- · Patrekur Andrés Axelsson, vegna kostnaðar við þátttöku í frjálsíþróttamótum erlendis, 300.000 kr.
- · Sandra Dögg Guðmundsdóttir, vegna skólagjald í Lýðháskól í Danmörku til undirbúnings fyrir frekara nám, 600.000 kr.
- · Svavar Guðmundsson, vegna læknisferðar til Kaliforníu, 500.000 kr.
Samtals úthlutað í B-flokki: 2.000.000 kr.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
- · Elsa Smith 50.000 kr.
- · Fríða Eyrún Sæmundsdóttir 50.000 kr.
- · Jón Helgi Gíslason 50.000 kr.
- · Muner Burhan Zeravan 50.000 kr.
- · Ragnar R Magnússon 50.000 kr.
- · Þormar Helgi Ingimarsson 50.000 kr.
Samtals úthlutað í C - flokki: 600.000 kr
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
- · Friðrik Steinn Friðriksson, til að hanna borðspili fyrir blind börn 100.000 krónur.
- · Kristinn Halldór Einarsson, vegna þátttöku í vitundaverkefni fyrir blinda, sjónskerta og fólk sem samþætta sjón og heyrnarskerðingu, sem felst í 120 km göngu í Ítölsku Ölpunum á 6 dögum. Gengin er gamall rómverskur vegur á milli Bolognia og Flórens á Ítalíu í maí 2016. 250.000 kr.
· Samtals úthlutað í D - flokki: 350.000 krónur.
Heildarúthlutun er uppá rétt tæpar 3 milljónir króna.