Hausthappdrætti Blindrafélagsins 2016

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins hafin.
Lesa frétt

Fyrirlestur um þróun sjónar hjá ungbörnum

Fimmtudaginn 13. október heldur Dr. Lea Hyvärinen  fyrirlestur sem nefnist: Infants Development of Vision and Delays of Development. Watch the delays! Teach the mothers!
Lesa frétt

Styrkúthlutun í október 2016

Alls bárust 25 umsóknir uppá 4,63 milljónir króna. Heildarúthlutun er uppá 4,5 milljónir króna.
Lesa frétt

Alþjóðadagur arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu

Fréttatilkynning frá Retina International í tilefni af alþjóðadegi arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu laugardaginn 24 september.
Lesa frétt

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt

Fræðslufundur á vegum RP og AMD -deilda Blindrafélagsins

Haldinn að Hamrahlíð 17 kl. 17:00 21. september 2016.
Lesa frétt

Fræðslufundur á vegum AMD og RP, miðvikudaginn 21. september 

Fræðslufundur á vegum AMD og RP deildar verður haldinn miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 í salnum Hamrahlíð 17. Á fundinum verður farið yfir það helsta sem kom fram á ráðstefnu Retina International í sumar varðandi ran...
Lesa frétt

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“

Styrkur til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði
Lesa frétt

Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016.  
Lesa frétt

Fundur fólksins 2016

Fundur um stafrænt aðgengi blindra og sjónskertra.Haldinn á vegum Blindrafélagsins í tengslum við Fund fólksins sem Almannaheill skipulögðu.Fundurinn haldinn í A-Alto fundarsal Norræna hússins kl. 15:00 2. september.
Lesa frétt