Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2017.
Lesa frétt

Óskað er eftir tilnefningum

Óskað er eftir tilnefningum til aðgengisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2017.
Lesa frétt

Er leiðin greið? 

Málþing um algilda hönnun í almenningsrými – í borgum, bæjum og á ferðamannastöðum
Lesa frétt

Íbúð til leigu í Hamrahlíð 17

Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar íbúð nr 310 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

„Að varðveita lífsgleðina“, fræðsluerindi um andlega heilsu og vellíðan 2. mars

Á næstu mánuðum stendur stjórn Blindrafélagsins fyrir röð fræðslu fyrirlestra undir yfirskriftinni Andleg vellíðan, þar sem fjallað verður um orsakir og afleiðingar ýmissa þátta á andlega líðan og heilsu.  
Lesa frétt

Norrænar sumarbúðir í Danmörku  

Í ár er komið að Dönum að halda norrænar sumarbúðir. Þær verða haldnar dagana 15 til 22 júlí á stað sem heitir Skovgården sem er i Middelfart á eyjunni Fjón.  Á dagskrá sumarbúðanna er m.a. sigling og klifur, matreiðsl...
Lesa frétt

Norðlenskar fjölskyldur hittust í Grenivík

Laugardaginn 11. febrúar bauð Norðurlandsdeild Blindrafélagsins ungum félagsmönnum að hittast og eiga skemmtilegan dag saman á Grenivík. Flestir félagsmenn deildarinnar eru eldra fólk og var því hugmyndin að leyfa þeim yngri að kyn...
Lesa frétt

Námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum

Langar þig að standa upp og segja skoðun þína á fundi eða halda stutta þakkarræðu? Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir: jafnréttisnefndin heldur stutt námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum miðvikudaginn 1. mars ...
Lesa frétt

Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks dagana 19. - 23. júní 2017 á Írlandi.

Öryrkjabandalag Íslands mun veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins styrk til þátttöku í hinum árlega sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) í Galway sem er á vesturströnd Írl...
Lesa frétt

Auglýst eftir umsóknum.

ÖBÍ veitir árlega sérstaka styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Verkefni sem varða einstök aðildarfélög ÖBÍ falla ekki hér un...
Lesa frétt