Valdar greinar, 20. tölublað 42. árgangur 2017.

Útgáfudagur 3. nóvember 2017.
Lesa frétt

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins gegn kynferðisbrotum á vettvangi félagsins

Á vettvangi Blindrafélagsins skal vera starfandi fagráð um meðferð kynferðisbrota, hér eftir nefnt fagráð. Stjórn Blindrafélagsins skipar í fagráðið sem hefur það hlutverk að styðja við þolendur.
Lesa frétt

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins í eineltismálum

Skilgreining Blindrafélagsins á hvað felst í einelti og kynferðislegu áreitni styðst við 3. grein reglugerðar nr. 1009/2015 „Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“,
Lesa frétt

Stefnumótunarskýrsla Blindrafélagsins - september 2017

Stefnumótun Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi. Skilgreining, gildi, hlutverk, stöðumat, framtíðarsýn og sóknaráætlun. Í september 2017 fór stjórn Blindrfélagsins yfir sóknaráætlunina í stefnumótunarskýrslu félagsisn.
Lesa frétt

Siðareglur stjórnenda og starfsmanna Blindrafélagsins.

Siðareglur stjórnenda og starfsmanna Blindrafélagsins eru meðal annars byggðar á gildum félagsins en þau eru: Jafnrétti - Eykur þátttöku og færir með sér gæfu. Sjálfstæði - Stuðlar að virkni og ábyrgð. Virðing - Elur af sér viðurkenningu og réttsýni. Umburðalyndi - Stuðlar að fjölbreytileika og víðsýni.
Lesa frétt

Siðareglur kjörinna fulltrúa Blindrafélagsins.

Siðareglur kjörinna fulltrúa Blindrafélagsins eru meðal annars byggðar á gildum félagsins en þau eru: Jafnrétti - Eykur þátttöku og færir með sér gæfu. Sjálfstæði - Stuðlar að virkni og ábyrgð. Virðing - Elur af sér viðurkenningu og réttsýni. Umburðalyndi - Stuðlar að fjölbreytileika og víðsýni.
Lesa frétt

Siðareglur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.

Siðareglur Blindrafélagsins eru meðal annars byggðar á gildum félagsins en þau eru: Jafnrétti - Eykur þátttöku og færir með sér gæfu. Sjálfstæði - Stuðlar að virkni og ábyrgð. Virðing - Elur af sér viðurkenningu og réttsýni. Umburðalyndi - Stuðlar að fjölbreytileika og víðsýni.
Lesa frétt

Fundargerð félagsfundar 10. nóvember 2017.

Lesa frétt

Úthlutanir í nóvember 2017

Alls bárust 19 umsóknir. Eftirfarandi umsóknir uppá 3,325.000 krónur. voru samþykktar
Lesa frétt

Hljóðupptaka félagsfundar Blindrafélagsins 9. nóvember 2017.

Haldinn 9. nóvember, 2017, að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt