Bætt aðgengi að genaskimunum og erfðaráðgjöf

Í tilefni af Alþjóðlega sjónverndardeginum þá vekja Retina International, alþjóðleg samtök sjúklinga með arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu, athygli á því ójafnræði sem er í aðgengi að genaskimunum vegna arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu.
Lesa frétt

„Sjónin skiptir máli“ 

Fréttatilkynning World Blind Union (WBU) vegna Alþjóðlega sjónverndardagsins, 12. október 2017 
Lesa frétt

Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, til fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem mat hæfni umsækjenda.
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins.

Sunnudaginn 15 október, á degi Hvíta stafsins, verður efnt til kaffisamsætis í Hamrahlíð 17. 
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir eftir umsjónarmanni Opins húss.

Blindrafélagið auglýsir eftir starfsmanni til að hafa umsjón með opnu húsi auk þess að sinna öðrum tilfallandi verkefnum. 
Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi.

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri.
Lesa frétt

Fundargerð stjórnar nr. 6 2017-2018

Þriðjudaginn 3. október.
Lesa frétt

Handverksnámskeið fyrir blinda og sjónskerta.

Tómstundanefnd og Blindravinnustofan standa fyrir handverksnámskeiði fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt

Handverksnámskeið fyrir blinda og sjónskerta.

Tómstundanefnd og Blindravinnustofan standa fyrir handverksnámskeiði fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt

Haustferð Opins Húss.

Hin árlega haustferð Opins húss verður farin föstudaginn 6. október. 
Lesa frétt