Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis.
16. maí, 2024
Í dag, 16. maí 2024, er alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis. Tilgangur dagsins er að vekja almenning til vitundar um mikilvægi stafræns aðgengi og fá fólk til að tala, hugsa og læra um aðgengi fyrir vefsíður, hugbúnað, farsíma, spjaldtölvur o.s.frv..
Lesa frétt