Valdar greinar, 8. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 21. apríl 2018.
Heildartími: 2 klukkustundir og 76 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Dóru og Karls:
Þórarinn Pálsson og Arnþór Helgason (af gömlu segulbandi,) Sigþór U. Hallfreðsson, Kristinn Halldór Einarsson, Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir, Guðrún S. Þórarinsdóttir, Haraldur Matthíasson og fleiri af fræðslufundi RP-deildar Blindrafélagsins frá 5. apríl sl.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í apríl 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
6.27 mín.
Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Tilkynning frá kjörnefnd Blindrafélagsins um hverjir bjóða sig fram til formanns og stjórnar félagsins á aðalfundi þess 12. maí nk.
1.31 mín.
01c Tilkynning frá stjórn um aðalfund Blindrafélagsins 12. maí nk.
4.26 mín.
01d Blindrafélagið auglýsir tvær íbúðir til leigu í Hamrahlíð 17
1.05 mín.
01e Norrænar sumarbúðir í Svíþjóð í sumar fyrir ungt blint og sjónskert fólk
1.08 mín.
01f Handverksnámskeið fyrir blint og sjónskert fólk dagana 3. til 5. maí
1.44 mín.
01g Útkall frá Öryrkjabandalagi Íslands vegna 1. maí nk.
0.34 mín.
01h Sumarskóli Sameinuðu þjóðanna í sumar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
1.30 mín.
01i Tilkynning frá hátíðinni List án landamæra
1.59 mín.
01j Áhugaverð ferð til Feneyja í lok apríl
0.25 mín.
01k "Vegur guðanna". Þrjár skipulagðar gönguferðir til Ítalíu í sumar. Ferðirnar eru sérstaklega sniðnar að þörfum blinds og sjónskerts fólk.
0.38 mín.
Fundargerðir
02 Fundargerð síðasta aðalfundar Blindrafélagsins frá 6. maí 2017.
39.54 mín.
03 Fundargerð frá 12. stjórnarfundi Blindrafélagsins starfsárið 2017 - 2018.
7.03 mín.
04 Fundargerð 13. stjórnarfundar Blindrafélagsins starfsárið 2017 - 2018.
5.47 mín.
Viðtal:
05 Arnþór Helgason ræðir við Þórarin Pálsson á Egilsstöðum. Þórarinn starfrækti plastverksmiðju þar og segir frá störfujm sínum þar og fleiru.
Viðtalið birtist áður á Völdum greinum frá 23. janúar 1981.
10.58 mín.
Blaðagrein:
06 "Lögblind með nýja sýn á lífið". Viðtal við Dagnýju Kristmannsdóttur sem er félagi í Blindrafélaginu og starfar nú sem ein af þremur trúnaðarmönnum félagsins.
Stundin 7. apríl.
11.53 mín.
Hljóðritun frá Fræðslufundi á vegum RP-deildar Blindrafélagsins "Retina Ísland"
Haldinn að Hamrahlíð 17 5. apríl kl. 17:00.
Heildartími: 76 mín. og 12 mín.
Þar var flutt erindið “Hvað höfum við lært og hvar erum við þegar kemur að meðferðum við arfgengum hrörnunar-sjúkdómum í sjónhimnu?
Fyrirtæki, meðferðartilraunir og lækningar.”
Erindið er í þýðingu og endursögn Kristins h. Einarssonar og er eftir Dr. Gerald J. Chader, Ph.D., M.D.hc
Department of Ophthalmology
Keck School of Medicine
University of Southern California
Los Angeles, CA USA
Einnig eru birtar fróðlegar umræður á eftir.
Flytjandi: Kristinn H. Einarsson.
07 Setning fundar Sigþór U. Hallfreðsson og kynning fundarmanna.
4.47 mín.
Fyrirlestur sem Kristinn H. Einarsson flutti. Skipt upp í nokkra kafla.
08 fyrirlestur
9.16 mín.
09 fyrirlestur
7.48 mín.
10 fyrirlestur
10.26 mín.
11 fyrirlestur lok.
9.58 mín.
12 Umræður:
Til máls tóku: Sigþór U. Hallfreðsson, Guðrún S. Þórarinsdóttir, Haraldur Matthíasson, Kristinn H. Einarsson, Baldur Snær Sigurðsson, Guðni Á. Alfreðsson.
33.43 mín.
13 Lokaorð ritstjóra
0.17 mín.
a