Valdar greinar, 5. tölublað 43. árgangur 2018.

Valdar greinar, 5. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 9. mars 2018.
Heildartími: 1 klukkustundir og 56 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Dóru og Karls:
Kristján Kjartansson, Kristín Adda Sigurðardóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Hjalti Sigurðsson, Brynja Arthúrsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson, María Guðmundsdóttir, Arnheiður Björnsdóttir, Friðjón Erlendsson, Kolbrún Sigurjónsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í mars 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.

Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit.
10.23 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Tilkynning um félagsfund 22. mars.
0.47 mín.

01c Páskagleði, lambaskankar og söngur á vegum skemmtinefndar 23. mars.
1.23 mín.

01d Páskabingo laugardaginn 24. mars.
0.31 mín.

01e Ferða og útivistarnefnd auglýsir næstu sunnudagsgöngu sunnudaginn 11. mars kl. 14.00.
1,13 mín.

01f Prjónakaffi þriðjudaginn 20. mars.
0,17 mín.

01g Opið hús fer á Akranes, 20. mars.
0,55 mín.

01h Áríðandi tilkynning frá bókmenntaklúbbnum, fundur fellur niður 20. mars.
0.26 mín.

01i Tilkynning til vefvarpsnotenda.
0.33 mín.

01j Frá Öryrkjabandalagi Íslands: Stóra bílastæðamálið og aðgengisviðurkenning Reykjavíkurborgar. Málþing haldið að Grand Hótel 'Reykjavík mánudaginn 12. mars kl. 13.00.
3.33 mín.

01k Kvennahreyfing Öryrkjabandalagsins auglýsir námskeið í hugrænni atferlismeðferð.
1.54 mín.

01l Tilkynning um Sumarskóla Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks dagama 18. til 22. júní 2018, á Írlandi.
1.30 mín.

Ferðalög og afþreyging:
01m Sparidagar á Hótel Örk 29. apríl til 4. maí.
3.13 mín.

01n Áhugaverð ferð til Feneyja í vor.
0,25 mín.

01o "Vegur guðanna". Þrjár skipulagðar gönguferðir á Ítalíu í sumar fyrir blint og sjónskert fólk.
0,39 mín.

Annað efni:

02 Lesin fundargerð síðasta félagsfundar Blindrafélagsins frá 10. nóvember á liðnu ári.
7.35 mín.

03 Kynning á esight-lestæki eða rafgleraugum. Farið í heimsókn í gleraugnaverslunina Optical studio þar sem tækið er skoðað og prófað. Fræðst um eiginleika þess og notagildi fyrir sjónskert fólk. Þess má geta að tækið var fengið til landsins fyrir tilstuðlan Blindrafélagsins.
Kristján Kjartansson sem starrfar að tæknimálum hjá Optical studio og Kristín Adda Sigurðardóttir sjónfræðingur hljóðsýna okkur tækið.
31.24 mín.

04 Farið í opið hús hjá Blindrafélaginu laugardaginn 3. mars sl. Þar flutti Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins skemmtilegt erindi um íslenskt mál.
49.35 mín.

05 Lokaorð ritstjóra.
0.35 mín.