Valdar greinar, 3. tölublað 43. árgangs 2018.

Valdar greinar, 3. tölublað 43. árgangs 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 3. febrúar 2018.
Heildartími: 2 klst. og 47 mín.
Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í febrúar 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.

Efnisyfirlit:


01a Kynning og stutt efnisyfirlit
7,46 mín.

01b Nokkur orð frá ritstjóra
5,29 mín. mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:


01c Sunnudagsganga á vegum ferða og útivistarnefndar á sunnudaginn kemur 11. febrúar kl. 14.00. Farið verður frá Hamrahlíð 17.
1,12 mín.

01d Konudagsbröns. Hópferð á veitingastað, farin á vegum tómstundanefndar laugardaginn 17. febrúar.
1,08 mín.

01e Skilaboð frá suðurnesjadeild.
0,39 mín.

01f Prjónakaffi 20. febrúar.
0,24 mín.

01g Frumskógur fjármálanna. Hvað er í boði, hvað ber að varast.
Fræðslukvöld á vegum jafnréttisnefndar miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 19.00.
Skráningarfrestur er til og með 12. febrúar.
0,37 mín.

01h Sparidagar að Hótel Örk dagana 29. apríl til 4. maí.
3,13 mín.

01i Hugleiðslunámskeið fyrir félaga Blindrafélagsins, aðstandendur þeirra og starfsfólk.
Námskeiðið hefst 8. mars og verður í 8 skipti. Leiðbeinandi er Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir jógakennari.
0,52 mín.

01j Áramót í Vietnam. Kvöldverður í Hamrahlíð 17 til styrktar bágstöddu fólki í Víetnam og leiðsöguhundaverkefni Blindrafélagsins.
Fólk frá Vietnam sem býr á Íslandi stendur fyrir þessum kvöldverði og þarf ekki að skrá sig. Kvöldverðurinn er í samvinnu við leiðsöguhundadeild.
0,45 mín.

01k Styrktarsjóður Margrétar Jónsdóttur auglýsir eftir styrkumsóknum.
Umsóknarfrestur er 9. febrúar.

2,08 mín.

01l Vatnsleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu á miðvikudögum í Grensáslaug.
0,37 mín.

01m Áhugaverð ferð til Feneyja dagana 27. apríl til 1. maí. Ferðin er sérstaklega sniðin fyrir sjónskert fólk.
0,25 mín.

01n Vegur guðanna.
Ítölsk ferðaskrifstofa stendur fyrir þremur gönguferðum í sumar fyrir blint og sjónskert fólk. Farið verður í maí, júlí og september.
0,38 mín.

Lesnar 7. til 11. fundargerð stjórnar Blindrafélagsins starfsárið 2017 - 2018.
02a 7. fundargerð stjórnar frá 18. október 2017.
4,53 mín.

02b 8. fundargerð stjórnar frá 8. nóvember 2017..
8,32 mín.

02c 9. fundargerð stjórnar frá 29. nóvember 2017..
5,51 mín.

02d 10. Fundargerð stjórna frá 13. desember 2017..
17,14 mín.

02e 11. Fundargerð stjórnar frá 10. janúar 2018.
5,39 mín.

Viðtal:


03 Gísli Helgason ræðir við Steinunni Hákonardóttur sem lét af störfum hjá Blindrafélaginu um síðustu áramót. Steinunn starfaði hjá Blindrafélaginu í tæpa tvo áratugi og þar áður hjá Sjónstöð Íslands, nú Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni. Hún vann alls í Hamrahlíð 17 í um þrjá áratugi við ýmislegt félagsstarf, var félagsmálafulltrúi í rúman áratug og sá meðal annars um opið hús á vegum Blindrafélagsins.
Steinunn segir á einlægan og skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum og fjölbreyttu lífshlaupi.
Í lok viðtalsins er frá jólaopnu húsi 16. desember sl, þar sem Steinunni var veittur Gulllampi Blindrafélagsins fyrir farsælt starf í þágu blindra og sjónskertra félagsmanna.
59,11 mín.

04 Hljóðritun frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 31. janúar sl.
Þar var rætt um samspil sjónskerðingar og vinnu. Halldór Sævar Guðbergsson var með innlegg á fundinn sem Kristinn Halldór Einarsson framkvæmdastjóri stýrði í forföllum formanns.
39,19 mín.

05 Lokaorð ritstjóra.
0,13 mín.