Alls bárust 21 umsókn uppá 3,3 mkr. Niðurstaða sjóðsstjórnar eftir að hafa rýnt allar umsóknirnar var eftirfarandi:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- Þjónustu og þekkingarmiðstöðin 360.000 kr.
Samtals úthlutað í A flokki allt að 360.000.krónur..
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- Guðmundur Rafn Bjarnason 100.000 Kr.
- Jóna Þórðardóttir 50.000 kr
- Kaisu Hynninen 125.000 kr.
- Margrét Helga Jónsdóttir 100.000 kr.
- Rósa María Hjörvar 75.539 kr.
- Sigríður Hlín Jónsdóttir 100.000 kr.
- Valdimar Sverrisson 44.000 kr.
-
Samtals úthlutað í B-flokki: 594.539 kr.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
Úthlutanir með fyrirvara um að viðkomandi hafi ekki fengið úthlutað samskonar styrk á seinustu þremur árum.
- Bjarnveig Steinunn Steinsdóttir 50.000 kr.
- Dagbjört Andrésdóttir 50.000 kr.
- Haraldur G Hjálmarsson 50.000 kr.
- Höskuldur Björnsson 50.000 kr.
- Karen Axelsdóttir 50.000 kr.
- Ólöf S. Valdimarsdóttir 50.000 kr.
- Páll E jónsson 50.000 kr.
- Sebastian Canova 50.000 kr.
- Svanhildur Anna Sveinsdóttir 50.000 kr.
- Valdimar Leo Vesterdal 50.000 kr.
Samtals úthlutað í C - flokki: 500.000 kr
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
- Kristín Gunnarsdóttir 100.000 kr.
Samtals úthlutun í D-flokki er uppá 100.000 kr.