Alls bárust 19 umsóknir uppá 3,325.000 krónur. Eftirfarandi umsóknir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- Helga Dögg Björnsdóttir 120.000 kr.
- Jónína Dögg Loftsdóttir 120.000 kr.
- Margrét Erla Haraldsdóttir 120.000 kr.
- Ólöf Rut Halldórsdóttir 120.000 kr.
- Hrönn Birgisdóttir 1.000.000 kr Styrkurinn verður greiddur út yfir
4- 5 anna tímabil
Samtals úthlutað í A flokki allt að 1.480.000 krónur.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- Ásdís Lilja Guðmundsdóttir 50.000 Kr.
- Gunnar Heiðar Bjarnason 50.000 kr
- Hólmfríður Guðmundsdóttir 150.000 kr.
- Lilja Sveinsdóttir 75.000 kr.
Samtals úthlutað í B-flokki: 325.000.kr.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
Úthlutanir með fyrirvara um að viðkomandi hafi ekki fengið úthlutas samskonar styrk á seinusut þremur árum.
- Ásdís Lilja Guðmundsdóttir 50.000 kr.
- Elín Jóhannsdóttir 50.000 kr.
- Gunnar Heiðar Bjarnason 50.000 kr.
- Hrefna Samúelsdóttir 50.000 kr.
- Sandra Sif Gunnarsdóttir 50.000 kr.
Samtals úthlutað í C - flokki: 250.000 kr
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
- Íþróttasamband fatlaðra 1.000.000 kr
- Kaisu Kukka-maaria Hynninen 150.000 kr.
- Trimmklúbburinn Edda 120.000 kr.
Heildarúthlutun í D flokki er uppá 1,270.000 krónur.